Ytri Rangá að ná 5.000 löxum Karl Lúðvíksson skrifar 12. október 2022 11:39 Ytri Rangá er aflahæst laxveiðiánna í sumar en veiðin þar hefur verið ágæt síðustu daga þrátt fyrir kulda og vosbúð. Það veiddust 38 laxar í ánni í gær og þar af nokkrir vænir en töluvert er af laxi við helstu veiðistaði eins og Tjarnarbreiðu, Rangárflúðir, Stallmýrarfljót og Djúpós. Það er farið að bera nokkuð á sjóbirting á neðstu svæðunum og þess vegna spennandi fyrir þá sem eru ekki búnir að ná veiðihrollinum úr sér að skoða það svæði sérstaklega. Ennþá er veitt í um það bil tvær vikur í Ytri svo það er deginum ljósara að hún á eftir að fara yfir 5.000 laxa sem er þá með betri sumrum síðustu ára. Stangveiði Mest lesið Núna gefa smáflugurnar Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Sjóbirtingsveiðin búin að vera góð fyrir austan Veiði 18.135 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Styttist í rjúpnaveiðina Veiði Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiði Efri Haukadalsá í útboð Veiði Margir komnir með jólarjúpur í hús Veiði Frábær opnun í Jöklu Veiði
Það veiddust 38 laxar í ánni í gær og þar af nokkrir vænir en töluvert er af laxi við helstu veiðistaði eins og Tjarnarbreiðu, Rangárflúðir, Stallmýrarfljót og Djúpós. Það er farið að bera nokkuð á sjóbirting á neðstu svæðunum og þess vegna spennandi fyrir þá sem eru ekki búnir að ná veiðihrollinum úr sér að skoða það svæði sérstaklega. Ennþá er veitt í um það bil tvær vikur í Ytri svo það er deginum ljósara að hún á eftir að fara yfir 5.000 laxa sem er þá með betri sumrum síðustu ára.
Stangveiði Mest lesið Núna gefa smáflugurnar Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Sjóbirtingsveiðin búin að vera góð fyrir austan Veiði 18.135 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Styttist í rjúpnaveiðina Veiði Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiði Efri Haukadalsá í útboð Veiði Margir komnir með jólarjúpur í hús Veiði Frábær opnun í Jöklu Veiði