OJ Simpson ósáttur við dómgæsluna: „Fáir sem hafa meiri reynslu af réttarkerfinu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 13. október 2022 16:31 OJ Simpson er ósáttur við dómgæsluna í NFL-deildinni. Getty/Pool Dómgæslan í NFL-deildinni í amerískum fótbolta vestanhafs hefur verið milli tannana á fólki í upphafi tímabils og þykir í einhverjum tilfellum full ströng. Sérstaklega vakti dómur gegn Chris Jones úr Kansas City Chiefs í síðustu umferð athygli. Jones var metinn hafa brotið óþarflega harkalega (e. roughing the passer) á Derek Carr, leikstjórnanda Las Vegas Raiders, á aðfaranótt mánudags en Kansas City vann leikinn xxxx „Þetta kallast tækling. Þetta er bara eðlileg tækling,“ segir Henry Birgir Gunnarsson í Lokasókninni. „Það er nákvæmlega ekkert á þetta,“ tekur Magnús Peran undir. „Hvað á Chris Jones að gera annað? Gæjinn er 220 kíló af hreinu kjöti, á hann að geta sett í handbremsu og beygt frá? Nei, eðlisfræðin mælir á móti því,“ segir Henry jafnframt. Klippa: Lokasóknin: Chris Jones og OJ Simpson OJ Simpson, fyrrum leikmaður NFL-deildinni og leikari, sem var jafnframt sakaður um morð á eiginkonu sinni Nicole Brown Simpson og vini hennar Ron Goldman. Simpson sat í fangelsi frá 2008 þar til í fyrra fyrir vopnað rán og mannrán. Hann hefur farið mikinn síðan hann kom út og hefur mætt á þónokkra leiki í NFL-deildinni síðan. Hann tjáði sig þá um dómgæsluna sem þyrfti sannarlega að taka á þar sem hann sagði meðal annars að álíka ákvarðanir og gegn Jones væru „að skaða fótboltann“ en ummæli hans má sjá í spilaranum að ofan. „Þegar OJ Simpson er farinn að tjá sig um gang mála, um dóma og að réttlætinu sé fullnægt, þá verða menn að doka við og hlusta,“ sagði þáttastjórnandinn Andri Ólafsson og Henry Birgir tók undir. „Það eru fáir með meiri reynslu af réttarkerfinu heldur en OJ“ sagði hann og bætti við að Simpson hefði rétt fyrir sér, þörf sá á átaki í dómgæslunni. Innslagið úr Lokasókninni má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Sjá meira
Jones var metinn hafa brotið óþarflega harkalega (e. roughing the passer) á Derek Carr, leikstjórnanda Las Vegas Raiders, á aðfaranótt mánudags en Kansas City vann leikinn xxxx „Þetta kallast tækling. Þetta er bara eðlileg tækling,“ segir Henry Birgir Gunnarsson í Lokasókninni. „Það er nákvæmlega ekkert á þetta,“ tekur Magnús Peran undir. „Hvað á Chris Jones að gera annað? Gæjinn er 220 kíló af hreinu kjöti, á hann að geta sett í handbremsu og beygt frá? Nei, eðlisfræðin mælir á móti því,“ segir Henry jafnframt. Klippa: Lokasóknin: Chris Jones og OJ Simpson OJ Simpson, fyrrum leikmaður NFL-deildinni og leikari, sem var jafnframt sakaður um morð á eiginkonu sinni Nicole Brown Simpson og vini hennar Ron Goldman. Simpson sat í fangelsi frá 2008 þar til í fyrra fyrir vopnað rán og mannrán. Hann hefur farið mikinn síðan hann kom út og hefur mætt á þónokkra leiki í NFL-deildinni síðan. Hann tjáði sig þá um dómgæsluna sem þyrfti sannarlega að taka á þar sem hann sagði meðal annars að álíka ákvarðanir og gegn Jones væru „að skaða fótboltann“ en ummæli hans má sjá í spilaranum að ofan. „Þegar OJ Simpson er farinn að tjá sig um gang mála, um dóma og að réttlætinu sé fullnægt, þá verða menn að doka við og hlusta,“ sagði þáttastjórnandinn Andri Ólafsson og Henry Birgir tók undir. „Það eru fáir með meiri reynslu af réttarkerfinu heldur en OJ“ sagði hann og bætti við að Simpson hefði rétt fyrir sér, þörf sá á átaki í dómgæslunni. Innslagið úr Lokasókninni má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Sjá meira