Leynilegur fundur Johnson og Sunak Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. október 2022 00:02 Boris Johnson, til vinstri, og Rishi Sunak, til hægri voru nánir samstarfsmenn í þeirri ríkisstjórn sem Johnson var í forsvari fyrir. Dan Kitwood/Getty Images Frestur til að gefa kost á sér sem leiðtogi breska Íhaldsflokksins nálgast óðfluga. Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra, og Rishi Sunak, sem nýtur mesta fylgis þingliðs Íhaldsflokksins, eru sagðir leggja á ráðin um leiðtogakjör flokksins. Hvorugur þeirra, Johnson eða Sunak, hafa gefið kost á sér og sem stendur nýtur Penny Mordaunt minnsta fylgis innan flokksins. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu fór fundur þeirra Johnson og Sunak fram í kvöld en ekki hefur verið greint nánar frá efni þess fundar. Greinir á um stuðning Johnson Rishi Sunak er sem stendur með 128 þingmenn Íhaldsflokks á bak við sig og nýtur langmest fylgis. BBC greinir frá því að Boris Johnson, sem sagði af sér embætti með látum fyrir rúmum einum og hálfum mánuði, njóti stuðnings 53 þingmanna flokksins. Talsmenn Johnson vilja hins vegar meina að hann njóti nú þegar stuðnings 100 þingmanna, sem er sá fjöldi sem þarf til að vera tilnefndur af þingliði í leiðtogakjör. Í kjölfar yfirlýsinga úr liði Johnson hafa liðsmenn Rishi Sunak efast um sannindi fullyrðinga um 100 þingmanna-styrk. Penny Mordaunt nýtur aðeins stuðnings um 23 þingmanna en hún er sú eina sem hefur formlega gefið kost á sér. Margir óákveðnir Samkvæmt heimildum BBC eru aðeins um 204 þingmenn Íhaldsflokksins sem hafa lýst yfir stuðningi við eitthvert þeirra. Þar með eru fyrirætlanir 153 þingmanna ókunnar. Það er hins vegar ljóst að verði Sunak sá eini sem nær stuðingi 100 þingmanna, verður hann sjálfkjörinn leiðtogi og þar með næsti forsætisráðherra Bretlands. Verkamannaflokkurinn hefur aftur á móti kallað eftir kosningum í Bretlandi og ekki að ástæðulausu. Samkvæmt könnunum hefru flokkurinn um 50 prósent fylgi og hefur bætt við sig fylgi stöðugt síðustu vikur. Westminster Voting Intention:LAB: 50% (+3)CON: 23% (-3)LDM: 9% (-2)GRN: 6% (=)Via @OpiniumResearch, On 19-21 October,Changes w/ 7 October.— British Electoral Politics (@electpoliticsuk) October 22, 2022 Bretland Tengdar fréttir Sunak talinn með forskotið en Johnson nartar Talið er líklegt að valið um næsta forsætisráðherra Bretlands muni standa á milli Boris Johnson og Rishi Sunak. Hvorugur þeirra hefur formlega lýst yfir framboði. 22. október 2022 14:44 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Fleiri fréttir „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Sjá meira
Hvorugur þeirra, Johnson eða Sunak, hafa gefið kost á sér og sem stendur nýtur Penny Mordaunt minnsta fylgis innan flokksins. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu fór fundur þeirra Johnson og Sunak fram í kvöld en ekki hefur verið greint nánar frá efni þess fundar. Greinir á um stuðning Johnson Rishi Sunak er sem stendur með 128 þingmenn Íhaldsflokks á bak við sig og nýtur langmest fylgis. BBC greinir frá því að Boris Johnson, sem sagði af sér embætti með látum fyrir rúmum einum og hálfum mánuði, njóti stuðnings 53 þingmanna flokksins. Talsmenn Johnson vilja hins vegar meina að hann njóti nú þegar stuðnings 100 þingmanna, sem er sá fjöldi sem þarf til að vera tilnefndur af þingliði í leiðtogakjör. Í kjölfar yfirlýsinga úr liði Johnson hafa liðsmenn Rishi Sunak efast um sannindi fullyrðinga um 100 þingmanna-styrk. Penny Mordaunt nýtur aðeins stuðnings um 23 þingmanna en hún er sú eina sem hefur formlega gefið kost á sér. Margir óákveðnir Samkvæmt heimildum BBC eru aðeins um 204 þingmenn Íhaldsflokksins sem hafa lýst yfir stuðningi við eitthvert þeirra. Þar með eru fyrirætlanir 153 þingmanna ókunnar. Það er hins vegar ljóst að verði Sunak sá eini sem nær stuðingi 100 þingmanna, verður hann sjálfkjörinn leiðtogi og þar með næsti forsætisráðherra Bretlands. Verkamannaflokkurinn hefur aftur á móti kallað eftir kosningum í Bretlandi og ekki að ástæðulausu. Samkvæmt könnunum hefru flokkurinn um 50 prósent fylgi og hefur bætt við sig fylgi stöðugt síðustu vikur. Westminster Voting Intention:LAB: 50% (+3)CON: 23% (-3)LDM: 9% (-2)GRN: 6% (=)Via @OpiniumResearch, On 19-21 October,Changes w/ 7 October.— British Electoral Politics (@electpoliticsuk) October 22, 2022
Bretland Tengdar fréttir Sunak talinn með forskotið en Johnson nartar Talið er líklegt að valið um næsta forsætisráðherra Bretlands muni standa á milli Boris Johnson og Rishi Sunak. Hvorugur þeirra hefur formlega lýst yfir framboði. 22. október 2022 14:44 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Fleiri fréttir „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Sjá meira
Sunak talinn með forskotið en Johnson nartar Talið er líklegt að valið um næsta forsætisráðherra Bretlands muni standa á milli Boris Johnson og Rishi Sunak. Hvorugur þeirra hefur formlega lýst yfir framboði. 22. október 2022 14:44