Vikan framundan: Marel og Play birta uppgjör

Eftir fjöruga síðustu viku á hlutabréfamarkaðnum þar sem alls 11 skráð félög birtu uppgjör fyrir þriðja ársfjóðung verður rólegra á þeim vígstöðvum í vikunni framundan. Fimm skráð félög munu þó engu að síður birta uppgjör í vikunni.
Tengdar fréttir

Vikan framundan: Níu skráð félög birta uppgjör vegna þriðja ársfjórðungs
Uppgjör skráðra félaga fyrir þriðja fjórðung yfirstandandi árs halda áfram að birtast þessa dagana. Alls munu níu skráð félög birta uppgjör í vikunni. Síminn heldur hluthafafund á miðvikudag þar sem fyrir liggur tillaga stjórnar félagsins um ráðstöfun söluhagnaðar Mílu.