Margir búnir að ná jólarjúpunni Karl Lúðvíksson skrifar 7. nóvember 2022 08:55 Rjúpa Fyrsta helgin er nú að baki á þessu rjúpnaveiðitímabili og það má með sanni segja að veðrið hafi verið rjúpnaskyttum hliðhollt. Það er heilt yfir gott hljóð í rjúpnaskyttum landsins og miðað við færslur á samfélagsmiðlum eru ansi margir búnir að ná í jólamatinn. Það virðist nokkurn veginn sama hvar fæti er drepið niður veiðin virðist í flestum landshlutum vera ágæt, í raun mun betri en talningar hafa gefið til kynna. Við höfum heyrt af veiðimönnum sem til að mynda voru með nítján fugla á suðurlandi eftir daginn og þeir ætla að sögn að taka stutta göngu síðasta daginn til að ná því smáræði sem vantar uppá. Veiðimenn virðast samkvæmt því sem við heyrum gæta hófs í veiðum á þann hátt að ekki er skotið meira en þarf í jólamatinn. Það er vonandi að sem flestir nái jólamatnum og fari varlega á ferðum sínum um hálendið. Skotveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði
Það er heilt yfir gott hljóð í rjúpnaskyttum landsins og miðað við færslur á samfélagsmiðlum eru ansi margir búnir að ná í jólamatinn. Það virðist nokkurn veginn sama hvar fæti er drepið niður veiðin virðist í flestum landshlutum vera ágæt, í raun mun betri en talningar hafa gefið til kynna. Við höfum heyrt af veiðimönnum sem til að mynda voru með nítján fugla á suðurlandi eftir daginn og þeir ætla að sögn að taka stutta göngu síðasta daginn til að ná því smáræði sem vantar uppá. Veiðimenn virðast samkvæmt því sem við heyrum gæta hófs í veiðum á þann hátt að ekki er skotið meira en þarf í jólamatinn. Það er vonandi að sem flestir nái jólamatnum og fari varlega á ferðum sínum um hálendið.
Skotveiði Mest lesið Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði