Skoraði eftir langa glímu við andlega erfiðleika Sindri Sverrisson skrifar 8. nóvember 2022 17:00 Josip Ilicic sýndi gamla og góða takta og fagnaði marki í fyrsta leiknum eftir endurkomuna heim til Maribor. @nkmaribor Slóvenski landsliðsframherjinn Josip Ilicic reimaði á sig takkaskóna á mánudagskvöld og skoraði í fyrsta leik sínum síðan í maí, eftir að hafa átt við andlega erfiðleika að stríða. Ilicic, sem er 34 ára, er kunnur markahrókur úr ítölsku A-deildinni en þar raðaði hann minn mörkum fyrir Palermo, Fiorentina og síðast Atalanta. Andlegir erfiðleikar héldu honum hins vegar frá keppni á síðustu misserunum í Atalanta. Fyrrverandi liðsfélagi Ilicic, Papu Gomez, sagði árið 2020 að Ilicic hefði glímt við þunglyndi eftir að hafa greinst með Covid-19. Í janúar á þessu ári sagði Gian Piero Gasperini, stjóri Atalanta: „Við höfum þekkt hann í mörg ár og átt margar gleðilegar stundir saman. Ég get sagt að hann er mjög venjulegur, jákvæður maður en hugarheimur okkar er eins og frumskógur. Það er erfitt fyrir sálfræðinga að greina hvað er í gangi, hvað þá fyrir okkur.“ Ilicic lék aðeins tvo deildarleiki fyrir Atalanta á árinu 2022 og í september komst hann að samkomulagi við félagið um að rifta samningi, sneri heim til Slóveníu og gekk í raðir Maribor á nýjan leik. Ilicic kom svo inn á í sínum fyrsta leik í tólf ár fyrir Maribor þegar liðið vann Mura í fyrrakvöld, og skoraði lokamarkið í 5-1 sigri úr vítaspyrnu sem hann krækti í sjálfur. Josip Ili i var syv måneder gammel, da han mistede sin far. Tabet af Davide Astori i 18 ramte ham hårdt. I 20 boede Ili i i Bergamo, da coronaen ramte byen på tragisk vis, og siden har han kæmpet med svære mentale problemer. I går vendte han tilbage pic.twitter.com/VWwPw6RInd— Nicklas Degn (@NicklasDegn) November 7, 2022 Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Ilicic, sem er 34 ára, er kunnur markahrókur úr ítölsku A-deildinni en þar raðaði hann minn mörkum fyrir Palermo, Fiorentina og síðast Atalanta. Andlegir erfiðleikar héldu honum hins vegar frá keppni á síðustu misserunum í Atalanta. Fyrrverandi liðsfélagi Ilicic, Papu Gomez, sagði árið 2020 að Ilicic hefði glímt við þunglyndi eftir að hafa greinst með Covid-19. Í janúar á þessu ári sagði Gian Piero Gasperini, stjóri Atalanta: „Við höfum þekkt hann í mörg ár og átt margar gleðilegar stundir saman. Ég get sagt að hann er mjög venjulegur, jákvæður maður en hugarheimur okkar er eins og frumskógur. Það er erfitt fyrir sálfræðinga að greina hvað er í gangi, hvað þá fyrir okkur.“ Ilicic lék aðeins tvo deildarleiki fyrir Atalanta á árinu 2022 og í september komst hann að samkomulagi við félagið um að rifta samningi, sneri heim til Slóveníu og gekk í raðir Maribor á nýjan leik. Ilicic kom svo inn á í sínum fyrsta leik í tólf ár fyrir Maribor þegar liðið vann Mura í fyrrakvöld, og skoraði lokamarkið í 5-1 sigri úr vítaspyrnu sem hann krækti í sjálfur. Josip Ili i var syv måneder gammel, da han mistede sin far. Tabet af Davide Astori i 18 ramte ham hårdt. I 20 boede Ili i i Bergamo, da coronaen ramte byen på tragisk vis, og siden har han kæmpet med svære mentale problemer. I går vendte han tilbage pic.twitter.com/VWwPw6RInd— Nicklas Degn (@NicklasDegn) November 7, 2022
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira