Eyðimerkurganga Þjóðverja eftir að Dagur kvaddi Sindri Sverrisson skrifar 16. nóvember 2022 13:31 Dagur Sigurðsson var vinsæll sem landsliðsþjálfari Þýskalands og hér vilja stuðningsmenn mynd af sér með honum á Ólympíuleikunum í Ríó, þar sem Þýskaland vann brons. Getty/Lars Baron Eftir tap Þýskalands á EM kvenna í handbolta í gær er ljóst að Þjóðverjar þurfa enn að bíða eftir næstu verðlaunum sínum á stórmóti í handbolta. Handboltamaðurinn og sérfræðingurinn Rasmus Boysen bendir á það á Twitter að þrátt fyrir að teljast stórþjóð í handboltaheiminum þá séu nú komin fjórtán stórmót í röð hjá Þjóðverjum, í handbolta karla og kvenna, án verðlauna. One of the biggest handball countries of the world, Germany, is now without a championship medal at male and female level for 14 championships in a row - since the male tournament at the Olympics 2016 #handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) November 15, 2022 Síðustu verðlaun komu þegar Dagur Sigurðsson stýrði karlaliði Þýskalands til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó, árið 2016. Í byrjun þess árs hafði Dagur afar óvænt gert Þjóðverja að Evrópumeisturum. Hann hætti svo með þýska liðið árið 2017 og tók við Japan. Kvennalið Þýskalands hefur ekki unnið til verðlauna síðan á HM 2007 þegar það fékk bronsverðlaun. Þjóðverjar ákváðu að ráða aftur Íslending í febrúar 2020 þegar þeir fengu Alfreð Gíslason til að taka við karlalandsliðinu. Liðið féll út í milliriðli á HM 2021 og einnig á EM í janúar síðastliðnum en vantaði lítið upp á til að ná lengra. Næsta tækifæri Þýskalands til verðlauna er á HM sem hefst 11. janúar, í Póllandi og Svíþjóð. Alfreð og hans menn eru þar í riðli með Alsír, Katar og Serbíu, og komist þeir í milliriðil mæta þeir þar þremur af liðunum úr F-riðli; Noregi, Norður-Makedóníu, Argentínu eða Hollandi. Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 HM 2023 í handbolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Handboltamaðurinn og sérfræðingurinn Rasmus Boysen bendir á það á Twitter að þrátt fyrir að teljast stórþjóð í handboltaheiminum þá séu nú komin fjórtán stórmót í röð hjá Þjóðverjum, í handbolta karla og kvenna, án verðlauna. One of the biggest handball countries of the world, Germany, is now without a championship medal at male and female level for 14 championships in a row - since the male tournament at the Olympics 2016 #handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) November 15, 2022 Síðustu verðlaun komu þegar Dagur Sigurðsson stýrði karlaliði Þýskalands til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó, árið 2016. Í byrjun þess árs hafði Dagur afar óvænt gert Þjóðverja að Evrópumeisturum. Hann hætti svo með þýska liðið árið 2017 og tók við Japan. Kvennalið Þýskalands hefur ekki unnið til verðlauna síðan á HM 2007 þegar það fékk bronsverðlaun. Þjóðverjar ákváðu að ráða aftur Íslending í febrúar 2020 þegar þeir fengu Alfreð Gíslason til að taka við karlalandsliðinu. Liðið féll út í milliriðli á HM 2021 og einnig á EM í janúar síðastliðnum en vantaði lítið upp á til að ná lengra. Næsta tækifæri Þýskalands til verðlauna er á HM sem hefst 11. janúar, í Póllandi og Svíþjóð. Alfreð og hans menn eru þar í riðli með Alsír, Katar og Serbíu, og komist þeir í milliriðil mæta þeir þar þremur af liðunum úr F-riðli; Noregi, Norður-Makedóníu, Argentínu eða Hollandi.
Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 HM 2023 í handbolta Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti