Minnst tólf saknað eftir aurskriðu á Ítalíu Samúel Karl Ólason skrifar 26. nóvember 2022 13:34 Aurskriðan olli miklum skemmdum. Stór aurskriða fór yfir hluta bæjarins Casamicciola á eyjunni Ischia á Ítalíu í morgun. Minnst tíu hús hrundu vegna skriðunnar en mikið hefur rignt á eyjunni undanfarna daga. Í fyrstu héldu embættismenn því fram að minnst átta væru látnir og tólf saknað. Innanríkisráðherra Ítalíu hefur þó haldið því fram í kjölfarið að enginn dauðsföll hafi verið staðfest enn. ANSA fréttaveitan segir um þrjátíu fjölskyldur í bænum vera einangraðar. Ekki hafi náðst í um hundrað manns og þau séu án vatns og rafmagns. Myndband sem sýnir afleiðingar aurskriðunnar má sjá hér að neðan. Hún fór af stað klukkan fimm að morgni, að staðartíma, og rann yfir hluta þorpsins. Matteo Salvini, aðstoðarforsætisráðherra Ítalíu, deildi myndbandinu í morgun. Seguiamo da ore con angoscia quanto successo a #Ischia, con il pensiero che va alle famiglie e ai soccorritori che operano con un tempo infame. Mettere in sicurezza l Italia, da nord a sud, sarà quello su cui tutti dovremo lavorare giorno e notte. pic.twitter.com/tfXyS0XLq7— Matteo Salvini (@matteosalvinimi) November 26, 2022 ANSA segir veðrið hafa komið niður á björgunarstarfi og það hafi einnig tafið liðsauka sem verið sé að senda frá Napólí. Haft er eftir embættismönnum að ástandið sé alvarlegt. Björgunarmenn birtu í morgun meðfylgjandi myndband sem sýnir aðstæður á Ischia. #Ischia #nubifragio, continua l intervento dei #vigilidelfuoco per il soccorso alla popolazione: giunte squadre in rinforzo con i traghetti. Nella clip la ricognizione aerea con l'elicottero sulla zona di Casamicciola [#26novembre 12:30] pic.twitter.com/wydBu2fQt8— Vigili del Fuoco (@vigilidelfuoco) November 26, 2022 Ítalía Náttúruhamfarir Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Í fyrstu héldu embættismenn því fram að minnst átta væru látnir og tólf saknað. Innanríkisráðherra Ítalíu hefur þó haldið því fram í kjölfarið að enginn dauðsföll hafi verið staðfest enn. ANSA fréttaveitan segir um þrjátíu fjölskyldur í bænum vera einangraðar. Ekki hafi náðst í um hundrað manns og þau séu án vatns og rafmagns. Myndband sem sýnir afleiðingar aurskriðunnar má sjá hér að neðan. Hún fór af stað klukkan fimm að morgni, að staðartíma, og rann yfir hluta þorpsins. Matteo Salvini, aðstoðarforsætisráðherra Ítalíu, deildi myndbandinu í morgun. Seguiamo da ore con angoscia quanto successo a #Ischia, con il pensiero che va alle famiglie e ai soccorritori che operano con un tempo infame. Mettere in sicurezza l Italia, da nord a sud, sarà quello su cui tutti dovremo lavorare giorno e notte. pic.twitter.com/tfXyS0XLq7— Matteo Salvini (@matteosalvinimi) November 26, 2022 ANSA segir veðrið hafa komið niður á björgunarstarfi og það hafi einnig tafið liðsauka sem verið sé að senda frá Napólí. Haft er eftir embættismönnum að ástandið sé alvarlegt. Björgunarmenn birtu í morgun meðfylgjandi myndband sem sýnir aðstæður á Ischia. #Ischia #nubifragio, continua l intervento dei #vigilidelfuoco per il soccorso alla popolazione: giunte squadre in rinforzo con i traghetti. Nella clip la ricognizione aerea con l'elicottero sulla zona di Casamicciola [#26novembre 12:30] pic.twitter.com/wydBu2fQt8— Vigili del Fuoco (@vigilidelfuoco) November 26, 2022
Ítalía Náttúruhamfarir Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira