Jóladagatal Vísis: Vetrarnótt í einstökum flutningi Friðriks Ómars sem eldist ekki Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 4. desember 2022 07:00 Friðrik Ómar Hjörleifsson Við höldum ótrauð áfram með jóladagatal Vísis. Það er komið að fyrsta, og líklega einu af fáum jólalögum í þessari seríu. Hér er okkar ástkæri Friðrik Ómar mættur í allri sinni dýrð með hið fallega lag, Vetrarnótt. Friðrik tók lagið í þættinum Logi í beinni í desember árið 2010, og athygli vekur að maðurinn hefur ekki elst stundarkorn þrátt fyrir að tólf ár séu liðin. Magnað! Takið eftir Agli Einarssyni (Gillz) og Gerði Kristný, rithöfundi, vanga í myndbandinu. Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Jóladagatal - 6. desember - Jólamynd í ramma Jól Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Jólastressið hverfur með sjósundi Jól Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Jól Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Matthías Tryggvi flytur jólahugvekju Jól Jóladagatal Vísis: Jóhann Sævar segir skemmtisögur frá Kína Jól
Friðrik tók lagið í þættinum Logi í beinni í desember árið 2010, og athygli vekur að maðurinn hefur ekki elst stundarkorn þrátt fyrir að tólf ár séu liðin. Magnað! Takið eftir Agli Einarssyni (Gillz) og Gerði Kristný, rithöfundi, vanga í myndbandinu.
Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Jóladagatal - 6. desember - Jólamynd í ramma Jól Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Jólastressið hverfur með sjósundi Jól Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Jól Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Matthías Tryggvi flytur jólahugvekju Jól Jóladagatal Vísis: Jóhann Sævar segir skemmtisögur frá Kína Jól