Félag lýtalæknisins Ágústs Birgissonar hagnaðist mest Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2022 08:45 Úttekt Viðskiptablaðsins byggir á álögðum tekjuskatti og tryggingagjaldi samkvæmt álagningarskrá lögaðila. Getty Félag lýtalæknisins Ágústs Birgissonar hagnaðist um rúmlega fimmtíu milljónir króna á síðasta ári og skipar efsta sætið á lista yfir hagnað samlags- og sameignarfélaga á sviði lækninga. Það er Viðskiptablaðið sem tók saman listann í vikunni sem nær yfir 140 félög. Félag Óskars Jónssonar augnlæknir skipar annað sætið, en félag hans hagnaðist um 49 milljónir króna. Þá var hagnaðist félag Stefáns E. Matthíassonar, doktor í æðaskurðlækningum, um 47 milljónir króna og skipar það þriðja sætið á listanum. Úttekt Viðskiptablaðsins byggir á álögðum tekjuskatti og tryggingagjaldi samkvæmt álagningarskrá lögaðila sem Skatturinn birti á dögunum. Athygli er vaktin á að ekki sé tekið tillit til yfirfæranlegs taps milli ára sem hægt er að draga frá skattstofni, né heldur lægra skatthlutfalli tekna af arðgreiðslum. Hægt er að sjá úttekt Viðskiptablaðsins í heild sinni hér, en að neðan má sjá þau félög sem skipa efstu tíu sæti listans. A. Birgisson slf. - Ágúst Birgisson. Hagnaður: 51 milljón króna Vitros slf. - Óskar Jónsson. Hagnaður: 49 milljónir króna SEM lækningar slf. - Stefán E. Matthíasson Hagnaður: 47 milljónir króna. Rétt Greining slf. - Magnús Baldvinsson. Hagnaður: 45 milljónir króna Ragnar Ármannsson MD slf. - Ragnar Ármannson. Hagnaður: 43 milljónir króna Orbis slf.- Ólafur Már Björnsson. Hagnaður: 43 milljónir króna SvB slf. - Sveinbjörn Brandsson. Hagnaður: 42 milljónir króna ÍsCor slf. - Steinar Guðmundsson. Hagnaður: 42 milljónir króna Lækning BK slf. - Bjarki Kristinsson. Hagnaður: 42 milljónir króna Röntgen sf. - Magnús Baldvinsson. Hagnaður: 37 milljónir króna Heilbrigðismál Tekjur Lýtalækningar Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Sjá meira
Það er Viðskiptablaðið sem tók saman listann í vikunni sem nær yfir 140 félög. Félag Óskars Jónssonar augnlæknir skipar annað sætið, en félag hans hagnaðist um 49 milljónir króna. Þá var hagnaðist félag Stefáns E. Matthíassonar, doktor í æðaskurðlækningum, um 47 milljónir króna og skipar það þriðja sætið á listanum. Úttekt Viðskiptablaðsins byggir á álögðum tekjuskatti og tryggingagjaldi samkvæmt álagningarskrá lögaðila sem Skatturinn birti á dögunum. Athygli er vaktin á að ekki sé tekið tillit til yfirfæranlegs taps milli ára sem hægt er að draga frá skattstofni, né heldur lægra skatthlutfalli tekna af arðgreiðslum. Hægt er að sjá úttekt Viðskiptablaðsins í heild sinni hér, en að neðan má sjá þau félög sem skipa efstu tíu sæti listans. A. Birgisson slf. - Ágúst Birgisson. Hagnaður: 51 milljón króna Vitros slf. - Óskar Jónsson. Hagnaður: 49 milljónir króna SEM lækningar slf. - Stefán E. Matthíasson Hagnaður: 47 milljónir króna. Rétt Greining slf. - Magnús Baldvinsson. Hagnaður: 45 milljónir króna Ragnar Ármannsson MD slf. - Ragnar Ármannson. Hagnaður: 43 milljónir króna Orbis slf.- Ólafur Már Björnsson. Hagnaður: 43 milljónir króna SvB slf. - Sveinbjörn Brandsson. Hagnaður: 42 milljónir króna ÍsCor slf. - Steinar Guðmundsson. Hagnaður: 42 milljónir króna Lækning BK slf. - Bjarki Kristinsson. Hagnaður: 42 milljónir króna Röntgen sf. - Magnús Baldvinsson. Hagnaður: 37 milljónir króna
Heilbrigðismál Tekjur Lýtalækningar Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Sjá meira