Sýndu íþróttakonu afklæðast í beinni útsendingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2022 09:30 Pólska skíðagöngukonan Izabela Marcisz gagnrýndi mótshaldarana fyrir aðstöðuleysi. Getty/Artur Widak Norska sjónvarpsstöðin TV2 þótti sýna mikla óvarkárni í útsendingu sinni frá skíðagöngukeppni um helgina. Sjónvarpsstöðin kennir þó öðrum um. TV2 var að sýna frá keppni í 10 kílómetra skíðagöngu kvenna. Den polske utøveren Izabela Marcisz (22) likte dårlig at bilder av at hun skiftet ble sendt direkte på TV 2. https://t.co/F5lM2PUP3a— Dagbladet Sport (@db_sport) December 3, 2022 Sjónvarpsáhorfendur fengu þá að sjá íþróttakonu afklæðast í beinni en pólska skíðakonan Izabela Marcisz var óvart í mynd þegar lýsendur keppninnar voru að ræða málin. Marcisz var að gera sig klára fyrir keppni með því að skipta yfir í keppnisgallann sinn. Dagbladet í Noregi spurði hana sjálfa út í atvikið. „Þetta var vandræðalegt fyrir mig,“ sagði hin pólska Izabela Marcisz. Sportbladet Marcisz ætlaði samt ekki að leika fórnarlambið. „Þetta er vissulega vandræðalegt fyrir mig en þetta er líka enn vandræðalegra fyrir skipuleggjendur keppninnar. Ég vona að þeir geri eitthvað í þessu,“ sagði Marcisz. „Í Ruka þá erum við með stað til að skipta um föt en hér er óþægilegt að vera kona. Þegar þú þarft að skipta um föt þá þarftu að gera það. Þeir ættu að gera eitthvað í þessu því þetta var óþægilegt fyrir mig,“ sagði Marcisz. „Þetta voru mistök. Það er mikið í gangi fyrir keppni en ég hélt þó ekki að það væri verið að mynda það,“ sagði Marcisz. Dagbladet spurði TV2 út í myndatökuna og þeir sögðust hafa fylgt leiðbeiningu mótshaldara um staðsetningu hennar. „Þessar myndir áttu aldrei að fara í loftið en við vorum bara að fylgja skipulagi mótshaldara og alþjóðasambandsins,“ sagði Jan-Petter Dahl, talsmaður TV2. Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
TV2 var að sýna frá keppni í 10 kílómetra skíðagöngu kvenna. Den polske utøveren Izabela Marcisz (22) likte dårlig at bilder av at hun skiftet ble sendt direkte på TV 2. https://t.co/F5lM2PUP3a— Dagbladet Sport (@db_sport) December 3, 2022 Sjónvarpsáhorfendur fengu þá að sjá íþróttakonu afklæðast í beinni en pólska skíðakonan Izabela Marcisz var óvart í mynd þegar lýsendur keppninnar voru að ræða málin. Marcisz var að gera sig klára fyrir keppni með því að skipta yfir í keppnisgallann sinn. Dagbladet í Noregi spurði hana sjálfa út í atvikið. „Þetta var vandræðalegt fyrir mig,“ sagði hin pólska Izabela Marcisz. Sportbladet Marcisz ætlaði samt ekki að leika fórnarlambið. „Þetta er vissulega vandræðalegt fyrir mig en þetta er líka enn vandræðalegra fyrir skipuleggjendur keppninnar. Ég vona að þeir geri eitthvað í þessu,“ sagði Marcisz. „Í Ruka þá erum við með stað til að skipta um föt en hér er óþægilegt að vera kona. Þegar þú þarft að skipta um föt þá þarftu að gera það. Þeir ættu að gera eitthvað í þessu því þetta var óþægilegt fyrir mig,“ sagði Marcisz. „Þetta voru mistök. Það er mikið í gangi fyrir keppni en ég hélt þó ekki að það væri verið að mynda það,“ sagði Marcisz. Dagbladet spurði TV2 út í myndatökuna og þeir sögðust hafa fylgt leiðbeiningu mótshaldara um staðsetningu hennar. „Þessar myndir áttu aldrei að fara í loftið en við vorum bara að fylgja skipulagi mótshaldara og alþjóðasambandsins,“ sagði Jan-Petter Dahl, talsmaður TV2.
Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira