Kynlíf utan hjónabands bannað í Indónesíu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 6. desember 2022 07:32 Lögin ná til innfæddra sem og til útlendinga í landinu. AP Photo/Dita Alangkara Þingið í Indónesíu samþykkti í morgun breytingar á hegningarlögum á þann veg að allt kynlíf utan hjónabands hefur verið gert ólöglegt í landinu og gætu slík brot varðað allt að árs fangelsi. Breytingin er ein af mörgum sem gagnrýnendur segja að séu að grafa undan pólitísku frelsi í landinu. Kynlífsbannið tekur þó ekki gildi fyrr en eftir þrjú ár. Á meðal annarra breytinga sem samþykktar hafa verið er að nú er bannað að móðga forseta Indónesíu og að viðra skoðanir sem eru gegn pólitískri stefnu stjórnarinnar. Smáir hópar mótmæltu breytingunum fyrir utan þinghúsið í höfuðborginni Jakarta en ekki kom til átaka. Til stóð að gera svipaðar breytingar í landinu árið 2019 en ekkert varð af þeim þó sökum mikilla mótmæla. Mörg svæði Indónesíu, sem er stærsta múslimaríki heims, hafa nú þegar strangar reglur og viðurlög þegar kemur að kynlífi og samböndum kynjanna, til að mynda í Aceh héraði. Nýju lögin eru þó þau fyrstu í þessa veruna sem ná til allra landsmanna, og raunar til ferðamanna einnig. Indónesía Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Breytingin er ein af mörgum sem gagnrýnendur segja að séu að grafa undan pólitísku frelsi í landinu. Kynlífsbannið tekur þó ekki gildi fyrr en eftir þrjú ár. Á meðal annarra breytinga sem samþykktar hafa verið er að nú er bannað að móðga forseta Indónesíu og að viðra skoðanir sem eru gegn pólitískri stefnu stjórnarinnar. Smáir hópar mótmæltu breytingunum fyrir utan þinghúsið í höfuðborginni Jakarta en ekki kom til átaka. Til stóð að gera svipaðar breytingar í landinu árið 2019 en ekkert varð af þeim þó sökum mikilla mótmæla. Mörg svæði Indónesíu, sem er stærsta múslimaríki heims, hafa nú þegar strangar reglur og viðurlög þegar kemur að kynlífi og samböndum kynjanna, til að mynda í Aceh héraði. Nýju lögin eru þó þau fyrstu í þessa veruna sem ná til allra landsmanna, og raunar til ferðamanna einnig.
Indónesía Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira