Jólagjöfunum reddað í ár Eirberg 16. desember 2022 10:29 Jólin eru tími kærleika og friðar og okkar tími til að njóta samveru fjölskyldunnar, skiptast á gjöfum og hafa það notalegt. Oft er þó erfitt að finna gjafir fyrir alla í fjölskyldunni. Í verslunum Eirbergs fæst allt milli himins og jarðar og þá sérstaklega þegar velja skal góða jólagjöf. Til að minnka stressið í jólainnkaupunum tókum við saman nokkrar hugmyndir úr jólahandbók Eirbergs sem allar ættu að slá í gegn undir jólatréinu. Gjafir fyrir hana Tufte Robin ullarpeysur Þykkar ullarpeysur úr blöndu af sérstaklega fínni ull, merino-ull og bambus. Við kraga og við ermar liggur mjúkur bambus að húðinni. Approach snyrtispegill Vandaður snyrtispegill með innbyggðum hreyfiskynjara sem kveikir á björtu LED ljósi um leið og þú kemur að honum. Warmbat inniskór með merino-ull Hlýir og fallegir skór. Fóðrið úr 100% merino-ull og ytra byrði úr vönduðu rúskinni og leðri. Tufte bambus náttföt Silkimjúk og þægileg náttföt úr Oeko-Tex® umhverfisvottuðum bambus og lífrænni bómull. Gjafir fyrir hann Withings ScanWatch snjallúr Klínískt vottað snjallúr með ECG mæli, púlsmæli, súrefnismettunarmæli, hreyfi- og svefnmæli. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í allt að 30 daga. Tufte Bambull® útivistarfatnaður Einstök blanda af bambus og merino ull. Innra lagið sem liggur við húðina er úr umhverfisvottuðum bambus sem er ótrúlega mjúkur, dregur í sig raka, andar vel og hamlar bakteríuvexti sem veldur ólykt í fatnaði. Ytra lagið er úr mjúkri merino ull sem heldur vel hita. Í öllum saumum, kraga og við ermar liggur mjúkur bambusinn að húðinni. Bambull® heldur jöfnum hita á líkamanum í hvaða veðri sem er. Theragun nuddbyssa Áhrifaríkt djúpvefjanudd hvar og hvenær sem er. Losar vöðvaspennu, hraðar endurheimt, eykur blóðflæði og liðleika. Gjafir fyrir ömmu og afa Radiant Health infrarauð djúphitadýna Áhrifarík djúphitameðferð með infrarauðum geislum sem fara allt að 8 cm inn í líkamann. Infrarauður hiti getur dregið úr verkjum í liðum og vöðvum, minnkað vöðvaspennu og bólgur í líkamanum. Infrarauður hiti eykur auk þess djúpslökun og bætir svefngæði, eykur blóðflæði og hjálpar til að afeitra líkamann. Comfytemp hitapúði Heitur og mjúkur púði til hafa upp í sófa eða í rúminu. A&D blóðþrýstingsmælir Klínískt vottaður og áreiðanlegur mælir Gjafir fyrir börnin Tufte Bambull® útivistarfatnaður Einstök blanda af bambus og merino ull. Tufte bambus náttföt Silkimjúk og þægileg náttföt úr Oeko-Tex® umhverfisvottuðum bambus og lífrænni bómull. Lumie vekjaraklukkur með dagljósi Lumie vekjaraklukkurnar líkja eftir náttúrulegri sólarupprás, stuðla að betri svefnvenjum og styðja við eðlilega dægursveiflu. Lumie vekjaraklukkurnar auka ljósmagn smátt og smátt líkt og við sólarupprás. Ljósið gefur líkamanum merki um að draga úr framleiðslu svefnhormóna (melatónín) og auka framleiðslu hormóna (cortisol) sem hjálpa þér að vakna. Gjafir fyrir alla fjölskylduna til að deila Shiatsu þráðlaust háls- og herðanudd Tveir stórir nuddhausar með þreföldum þrýstipunktum og infrarauðum hita ráðast á alla bólguhnúta, vöðvaspennu og eymsli. Skilur eftir mjúkar og afslappaðar herðar og axlir. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í allt að 50 mín. Radiant Health infrarauð sauna Öflugur infrarauður klefi. FIR infrarauðir panelar í hliðum, baki og í gólfi gefa mögnuð áhrif. Frábær viðbót við verkjameðferð, slökun eða endurheimt. Lumie Vitamin L dagsbirtuljós Stílhreinn og fyrirferðarlítill lampi sem gefur frá sér mikla birtu. Dregur úr þreytu, orkuleysi og vanlíðan í skammdeginu. Gjafir fyrir útivistargarpa Vivo Barefoot skór Náttúrulega hannaðir í kringum fótinn með nóg pláss fyrir tær til að auka grip, jafnvægi og bæta niðurstig. Skórnir hjálpa við að virkja vöðva í fætinum á náttúrulegan máta. Tufte Polar Merino Tæknilegasta og hlýjasta fyrsta lag frá Tufte. Tvöfalt lag af einstaklega fíngerðri 100% merino-ull. Innra lagið er úr teygjanlegu og mjúku merino-neti sem myndar lítil lofthólf sem heldur hita á líkamanum, bætir öndun, rakadreifingu og hitastýringu. Ytra lagið er úr þéttri en teygjanlegri merino-ull. Tufte Softshell útivistarbuxur Mjúkt en slitsterkt bluesign® vottað efni með C0 WR vind- og vatnsvörn. Góð teygja er í efninu sem gerir alla hreyfingu einstaklega þægilega. Altra Olympus utanvegaskór Góðir alhliða göngu- og hlaupaskór. Frábærir í utanvegahlaupin með hámarks dempun og grófum Vibram® Megagrip™ sóla. Jól Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Nýtt íslenskt tískuvörumerki opnar glæsilega verslun Jólatrjáasala til styrktar góðu málefni Gjöfin fyrir grillarann og pizzagerðina fæst hjá Grillkofanum Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Sjá meira
Í verslunum Eirbergs fæst allt milli himins og jarðar og þá sérstaklega þegar velja skal góða jólagjöf. Til að minnka stressið í jólainnkaupunum tókum við saman nokkrar hugmyndir úr jólahandbók Eirbergs sem allar ættu að slá í gegn undir jólatréinu. Gjafir fyrir hana Tufte Robin ullarpeysur Þykkar ullarpeysur úr blöndu af sérstaklega fínni ull, merino-ull og bambus. Við kraga og við ermar liggur mjúkur bambus að húðinni. Approach snyrtispegill Vandaður snyrtispegill með innbyggðum hreyfiskynjara sem kveikir á björtu LED ljósi um leið og þú kemur að honum. Warmbat inniskór með merino-ull Hlýir og fallegir skór. Fóðrið úr 100% merino-ull og ytra byrði úr vönduðu rúskinni og leðri. Tufte bambus náttföt Silkimjúk og þægileg náttföt úr Oeko-Tex® umhverfisvottuðum bambus og lífrænni bómull. Gjafir fyrir hann Withings ScanWatch snjallúr Klínískt vottað snjallúr með ECG mæli, púlsmæli, súrefnismettunarmæli, hreyfi- og svefnmæli. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í allt að 30 daga. Tufte Bambull® útivistarfatnaður Einstök blanda af bambus og merino ull. Innra lagið sem liggur við húðina er úr umhverfisvottuðum bambus sem er ótrúlega mjúkur, dregur í sig raka, andar vel og hamlar bakteríuvexti sem veldur ólykt í fatnaði. Ytra lagið er úr mjúkri merino ull sem heldur vel hita. Í öllum saumum, kraga og við ermar liggur mjúkur bambusinn að húðinni. Bambull® heldur jöfnum hita á líkamanum í hvaða veðri sem er. Theragun nuddbyssa Áhrifaríkt djúpvefjanudd hvar og hvenær sem er. Losar vöðvaspennu, hraðar endurheimt, eykur blóðflæði og liðleika. Gjafir fyrir ömmu og afa Radiant Health infrarauð djúphitadýna Áhrifarík djúphitameðferð með infrarauðum geislum sem fara allt að 8 cm inn í líkamann. Infrarauður hiti getur dregið úr verkjum í liðum og vöðvum, minnkað vöðvaspennu og bólgur í líkamanum. Infrarauður hiti eykur auk þess djúpslökun og bætir svefngæði, eykur blóðflæði og hjálpar til að afeitra líkamann. Comfytemp hitapúði Heitur og mjúkur púði til hafa upp í sófa eða í rúminu. A&D blóðþrýstingsmælir Klínískt vottaður og áreiðanlegur mælir Gjafir fyrir börnin Tufte Bambull® útivistarfatnaður Einstök blanda af bambus og merino ull. Tufte bambus náttföt Silkimjúk og þægileg náttföt úr Oeko-Tex® umhverfisvottuðum bambus og lífrænni bómull. Lumie vekjaraklukkur með dagljósi Lumie vekjaraklukkurnar líkja eftir náttúrulegri sólarupprás, stuðla að betri svefnvenjum og styðja við eðlilega dægursveiflu. Lumie vekjaraklukkurnar auka ljósmagn smátt og smátt líkt og við sólarupprás. Ljósið gefur líkamanum merki um að draga úr framleiðslu svefnhormóna (melatónín) og auka framleiðslu hormóna (cortisol) sem hjálpa þér að vakna. Gjafir fyrir alla fjölskylduna til að deila Shiatsu þráðlaust háls- og herðanudd Tveir stórir nuddhausar með þreföldum þrýstipunktum og infrarauðum hita ráðast á alla bólguhnúta, vöðvaspennu og eymsli. Skilur eftir mjúkar og afslappaðar herðar og axlir. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í allt að 50 mín. Radiant Health infrarauð sauna Öflugur infrarauður klefi. FIR infrarauðir panelar í hliðum, baki og í gólfi gefa mögnuð áhrif. Frábær viðbót við verkjameðferð, slökun eða endurheimt. Lumie Vitamin L dagsbirtuljós Stílhreinn og fyrirferðarlítill lampi sem gefur frá sér mikla birtu. Dregur úr þreytu, orkuleysi og vanlíðan í skammdeginu. Gjafir fyrir útivistargarpa Vivo Barefoot skór Náttúrulega hannaðir í kringum fótinn með nóg pláss fyrir tær til að auka grip, jafnvægi og bæta niðurstig. Skórnir hjálpa við að virkja vöðva í fætinum á náttúrulegan máta. Tufte Polar Merino Tæknilegasta og hlýjasta fyrsta lag frá Tufte. Tvöfalt lag af einstaklega fíngerðri 100% merino-ull. Innra lagið er úr teygjanlegu og mjúku merino-neti sem myndar lítil lofthólf sem heldur hita á líkamanum, bætir öndun, rakadreifingu og hitastýringu. Ytra lagið er úr þéttri en teygjanlegri merino-ull. Tufte Softshell útivistarbuxur Mjúkt en slitsterkt bluesign® vottað efni með C0 WR vind- og vatnsvörn. Góð teygja er í efninu sem gerir alla hreyfingu einstaklega þægilega. Altra Olympus utanvegaskór Góðir alhliða göngu- og hlaupaskór. Frábærir í utanvegahlaupin með hámarks dempun og grófum Vibram® Megagrip™ sóla.
Jól Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Nýtt íslenskt tískuvörumerki opnar glæsilega verslun Jólatrjáasala til styrktar góðu málefni Gjöfin fyrir grillarann og pizzagerðina fæst hjá Grillkofanum Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Sjá meira