Könnuðu skemmdirnar á ferjunni við geimstöðina Kjartan Kjartansson skrifar 19. desember 2022 08:05 Alþjóðlega geimstöðin á braut um jörðu eins og hún kom fyrir sjónir áhafnar Soyuz MS-19 eftir að geimferjan lagði frá henni í mars. APRoscosmos Áhöfn Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á braut um jörðu notuðu vélmennaarm til þess að kanna skemmdir sem urðu á rússneskri Soyuz-geimferju í gær. Yfirvöld á jörðu niðri íhuga hvort senda þurfi annað geimfar til þess að ferja hluta áhafnarinnar heim. Leki kom á kælikerfi Soyuz-geimferjunnar sem liggur við geimstöðina á aðfararnótt fimmtudags. Einn af forstöðumönnum rússnesku geimstofnunarinnar Roscosmos sagði að mögulega hefði örlofsteinn valdið því að kælivökvi streymdi frá farinu út í geim. Engin hætta steðjaði þó að geimförunum um borð. Nú segir stofnunin að geimfararnir sjö um borð í geimstöðinni hafi notað myndavél á kanadískum vélmennaarmi til að ná myndir af geimferjunni. Þær og önnur gögn verði notuð til þess að taka ákvörðun um næstu skref. Geimferjan á að óbreyttu að ferja hluta áhafnarinnar til jarðar í mars. Til greina kemur að senda annað Soyuz-geimfar til geimstöðvarinnar á undan áætlun. Starfsmenn við Baikonur-geimmiðstöðina í Kasakstan undirbúa nú að skjóta öðru Soyuz-geimfari með þremur geimförum um borð á loft í mars. Telji yfirmenn geimstofnunarinnar nauðsyn á yrði ferjan send mannlaus til geimstöðvarinnar. Bilunin leiddi til þess að fyrirhugaðri geimgöngu tveggja rússneskra geimfara var frestað á fimmtudag. Bandaríkjamenn ætla að halda ótrauðir áfram með áætlaða geimgöngu sína nú á miðvikudag. Alþjóðlega geimstöðin Geimurinn Tækni Tengdar fréttir Grunar að örloftsteinn hafi valdið skemmdum á geimferju Rússneska geimstofnunin segir að mögulega hafi örloftsteinn valdið skemmdum á Soyuz-geimferju sem liggur við Alþjóðlegu geimstöðina á braut um jörðu. Geimferjan lekur kælivökva en hún á að vera nokkurs konar björgunarbátur fyrir áhöfnina. 15. desember 2022 23:54 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Leki kom á kælikerfi Soyuz-geimferjunnar sem liggur við geimstöðina á aðfararnótt fimmtudags. Einn af forstöðumönnum rússnesku geimstofnunarinnar Roscosmos sagði að mögulega hefði örlofsteinn valdið því að kælivökvi streymdi frá farinu út í geim. Engin hætta steðjaði þó að geimförunum um borð. Nú segir stofnunin að geimfararnir sjö um borð í geimstöðinni hafi notað myndavél á kanadískum vélmennaarmi til að ná myndir af geimferjunni. Þær og önnur gögn verði notuð til þess að taka ákvörðun um næstu skref. Geimferjan á að óbreyttu að ferja hluta áhafnarinnar til jarðar í mars. Til greina kemur að senda annað Soyuz-geimfar til geimstöðvarinnar á undan áætlun. Starfsmenn við Baikonur-geimmiðstöðina í Kasakstan undirbúa nú að skjóta öðru Soyuz-geimfari með þremur geimförum um borð á loft í mars. Telji yfirmenn geimstofnunarinnar nauðsyn á yrði ferjan send mannlaus til geimstöðvarinnar. Bilunin leiddi til þess að fyrirhugaðri geimgöngu tveggja rússneskra geimfara var frestað á fimmtudag. Bandaríkjamenn ætla að halda ótrauðir áfram með áætlaða geimgöngu sína nú á miðvikudag.
Alþjóðlega geimstöðin Geimurinn Tækni Tengdar fréttir Grunar að örloftsteinn hafi valdið skemmdum á geimferju Rússneska geimstofnunin segir að mögulega hafi örloftsteinn valdið skemmdum á Soyuz-geimferju sem liggur við Alþjóðlegu geimstöðina á braut um jörðu. Geimferjan lekur kælivökva en hún á að vera nokkurs konar björgunarbátur fyrir áhöfnina. 15. desember 2022 23:54 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Grunar að örloftsteinn hafi valdið skemmdum á geimferju Rússneska geimstofnunin segir að mögulega hafi örloftsteinn valdið skemmdum á Soyuz-geimferju sem liggur við Alþjóðlegu geimstöðina á braut um jörðu. Geimferjan lekur kælivökva en hún á að vera nokkurs konar björgunarbátur fyrir áhöfnina. 15. desember 2022 23:54