„Þetta er ein af okkar stærri bilunum“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. desember 2022 11:52 Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra Veitna. Veitur Öllum sundlaugum höfuðborgarsvæðisins verður lokað út daginn í dag vegna bilunar í Hellisheiðarvirkjun. Bilunin er ein sú umfangsmesta sem komið hefur upp, að sögn framkvæmdastýru Veitna. Íbúar þurfi þó ekki að hafa áhyggjur af upphitun heimila í kuldanum sem nú ríkir. Engin framleiðsla er nú i Hellisheiðarvirkjun vegna bilunarinnar. Heildarframleiðslugeta á heitu vatni fyrir hitaveitu höfuðborgarsvæðisins er því skert um að minnsta kosti 20 prósent en teymi frá Orku náttúrunnar vinnur að viðgerð. Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna segir flókið verk fyrir höndum. „Það eru náttúrulega mjög krefjandi aðstæður núna, það er allt ófært. En þeir voru með mannskap upp frá, veit ég sem gat strax byrjað. Og svo eru fleiri frá Orku náttúrunnar á leiðinni.“ Veitur hafa þegar gripið til ráðstafana vegna bilunarinnar. „Fyrir daginn í dag erum við þegar búin að skerða hjá stórnotendum okkar, sem eru sundlaugarnar okkar, gervigrasvellir. Og við erum í raun búin að loka öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Sólrún. Íbúar þurfi ekki að hafa áhyggjur Sólrún segir ljóst að sundlaugarnar standi lokaðar út daginn en vonir séu bundnar við að viðgerð á varmastöð, þar sem bilunin kom upp, klárist í dag. „Þetta er ein af okkar stærri bilunum. Þegar Nesjavellir fóru út þá var það álíka bilun. En þetta eru okkar stærstu varmavinnslur, það eru Nesjavellir og Hellisheiði,“ segir Sólrún. „En íbúar þurfa ekki að hafa áhyggjur og við vonumst til að þetta muni leysast vel í dag. Og hvetjum fólk til að fara vel með heita vatnið okkar.“ Orkumál Jarðhiti Tengdar fréttir Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu lokað vegna bilunar Bilun er komin upp í Hellisheiðarvirkjun svo engin framleiðsla er á heitu vatni sem stendur. Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu verður lokað vegna þessa. 19. desember 2022 10:29 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Engin framleiðsla er nú i Hellisheiðarvirkjun vegna bilunarinnar. Heildarframleiðslugeta á heitu vatni fyrir hitaveitu höfuðborgarsvæðisins er því skert um að minnsta kosti 20 prósent en teymi frá Orku náttúrunnar vinnur að viðgerð. Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna segir flókið verk fyrir höndum. „Það eru náttúrulega mjög krefjandi aðstæður núna, það er allt ófært. En þeir voru með mannskap upp frá, veit ég sem gat strax byrjað. Og svo eru fleiri frá Orku náttúrunnar á leiðinni.“ Veitur hafa þegar gripið til ráðstafana vegna bilunarinnar. „Fyrir daginn í dag erum við þegar búin að skerða hjá stórnotendum okkar, sem eru sundlaugarnar okkar, gervigrasvellir. Og við erum í raun búin að loka öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Sólrún. Íbúar þurfi ekki að hafa áhyggjur Sólrún segir ljóst að sundlaugarnar standi lokaðar út daginn en vonir séu bundnar við að viðgerð á varmastöð, þar sem bilunin kom upp, klárist í dag. „Þetta er ein af okkar stærri bilunum. Þegar Nesjavellir fóru út þá var það álíka bilun. En þetta eru okkar stærstu varmavinnslur, það eru Nesjavellir og Hellisheiði,“ segir Sólrún. „En íbúar þurfa ekki að hafa áhyggjur og við vonumst til að þetta muni leysast vel í dag. Og hvetjum fólk til að fara vel með heita vatnið okkar.“
Orkumál Jarðhiti Tengdar fréttir Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu lokað vegna bilunar Bilun er komin upp í Hellisheiðarvirkjun svo engin framleiðsla er á heitu vatni sem stendur. Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu verður lokað vegna þessa. 19. desember 2022 10:29 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu lokað vegna bilunar Bilun er komin upp í Hellisheiðarvirkjun svo engin framleiðsla er á heitu vatni sem stendur. Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu verður lokað vegna þessa. 19. desember 2022 10:29