„Þegar þú ert með besta liðið ertu yfirleitt með bestu vörnina“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2022 23:30 Vörnin hjá Eagles hefur verið frábær á tímabilinu. Michael Reaves/Getty Images Að venju var liðurinn Stóru spurningarnar á sínum stað í Lokasókninni en þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NFL deildinni. Að þessu sinni voru þeir Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson með Andra Ólafssyni, þáttastjórnanda. Er ballið búið hjá Bill Belicheck? „Jájá, frábær spurning elsku Andri en við sem höfum fylgst með þessari íþrótt lengi vitum að Bill Belicheck er einn allra flottasti þjálfari sögunnar en gæinn er með heilabilun á alvarlegu stigi og það þarf að setja hann inn í bláa tjaldið því hann veit ekki neitt hvað hann er að gera, það er allt í molum. Það er kominn tími til að klippa á naflastrenginn, burt með hann,“ sagði Magnús Sigurjón. Eiríkur Stefán var þó ekki alveg sammála. Besta vörn deildarinnar? „Ég ætla að taka Eagles, þeir eru með besta liðið í deildinni og þegar þú ert með besta liðið ertu yfirleitt með bestu vörnina. Þeir eru með flestar fellur í deildinni en þeir eru með flest inngrip í deildinni. Eru með bestu varnarlínuna og búa til bestu pressuna,“ sagði Eiríkur Stefán áður en hann spurði einfaldlega „Hvaða annað lið en Eagles kemur til greina?“ Green Bay Packers: Á að halda Aaron Rodgers? „Búið að setja öll eggin í körfuna hans Rodgers. Það er skringilegt svægi í kringum hann. Rodgers er á sveppatrippi um helgar og er orðinn alltof stór fyrir þennan klúbb. Kominn tími til að gefa Jordan Love, sem þeir völdu fyrir nokkrum árum, traustið,“ sagði Magnús Sigurjón. Fær nýliðinn traustið? Að lokum var Magnús Sigurjón spurður hvort Atlanta Falcons eigi að halda sig við Marcus Mariota eða gefa nýliðanum Desmond Ridder tækifæri. Svar við því sem og öll svörin við „Stóru spurningunum“ má sjá hér að neðan. Klippa: Lokasóknin: Stóru spurningarnar NFL Lokasóknin Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonur reyna að valda usla í Breiðholti Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira
Er ballið búið hjá Bill Belicheck? „Jájá, frábær spurning elsku Andri en við sem höfum fylgst með þessari íþrótt lengi vitum að Bill Belicheck er einn allra flottasti þjálfari sögunnar en gæinn er með heilabilun á alvarlegu stigi og það þarf að setja hann inn í bláa tjaldið því hann veit ekki neitt hvað hann er að gera, það er allt í molum. Það er kominn tími til að klippa á naflastrenginn, burt með hann,“ sagði Magnús Sigurjón. Eiríkur Stefán var þó ekki alveg sammála. Besta vörn deildarinnar? „Ég ætla að taka Eagles, þeir eru með besta liðið í deildinni og þegar þú ert með besta liðið ertu yfirleitt með bestu vörnina. Þeir eru með flestar fellur í deildinni en þeir eru með flest inngrip í deildinni. Eru með bestu varnarlínuna og búa til bestu pressuna,“ sagði Eiríkur Stefán áður en hann spurði einfaldlega „Hvaða annað lið en Eagles kemur til greina?“ Green Bay Packers: Á að halda Aaron Rodgers? „Búið að setja öll eggin í körfuna hans Rodgers. Það er skringilegt svægi í kringum hann. Rodgers er á sveppatrippi um helgar og er orðinn alltof stór fyrir þennan klúbb. Kominn tími til að gefa Jordan Love, sem þeir völdu fyrir nokkrum árum, traustið,“ sagði Magnús Sigurjón. Fær nýliðinn traustið? Að lokum var Magnús Sigurjón spurður hvort Atlanta Falcons eigi að halda sig við Marcus Mariota eða gefa nýliðanum Desmond Ridder tækifæri. Svar við því sem og öll svörin við „Stóru spurningunum“ má sjá hér að neðan. Klippa: Lokasóknin: Stóru spurningarnar
NFL Lokasóknin Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonur reyna að valda usla í Breiðholti Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira