Ronaldo skrifi undir sjö ára samning við Sáda Valur Páll Eiríksson skrifar 22. desember 2022 15:45 Ronaldo yfirgaf Manchester United skömmu fyrir HM eftir umdeilt viðtal við Piers Morgan hvar hann blótaði manni og öðrum. Justin Setterfield/Getty Images Cristiano Ronaldo er við það að ganga frá stærsta samningi fótboltamanns í sögunni við Sádi-Araba. Sjö ára samningur muni skila honum yfir 560 milljónum króna á viku. Spænski miðillinn Marca hefur traustar heimildir fyrir því að Ronaldo sé að ganga frá samningi við Sádi-Araba. Hann muni fá 170 milljónir punda í árslaun, tæplega 30 milljarða króna. Í fréttum miðilsins segir að samningurinn sé til sjö ára, en aðeins tvö þeirra ára muni hann vera leikmaður. Hann spili með Al-Nassr í sádísku deildinni en eftir að þau rúmu tvö ár eru á enda runnin verði hann áfram á sömu launum sem sendiherra Sádi-Araba fyrir boð þeirra um að halda HM 2030. Sádi-Arabar ætla ekki að láta sitt eftir liggja í kjölfar þess að grannlandið Katar við Persaflóa hélt HM í ár. Þeir sækjast nú eftir því að halda HM 2030 og Ólympíuleikana 2036. Þeir virðast sjá Ronaldo sem lykil að því að það heppnist og eru reiðubúnir að greiða honum það sem samsvarar 560 milljónir króna á viku næstu sjö árin til að það verði að veruleika. Sádi-Arabía sækist eftir mótinu ásamt Egyptalandi og Grikklandi. Einn af mótherjum þeirra í keppninni um gestgjafaréttinn er heimaland Ronaldo, Portúgal. Þeir portúgölsku sækjast eftir gestgjafaréttinum að HM 2030 ásamt Spáni og Úkraínu. Ronaldo hefur verið án liðs frá því að Manchester United sleit samningi við hann í aðdraganda HM. Liðið gerði það eftir umdeilt viðtal kappans við Bretann Piers Morgan, hvar Ronaldo talaði illa um annan hvern mann innan félagsins. Sádi-Arabía Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira
Spænski miðillinn Marca hefur traustar heimildir fyrir því að Ronaldo sé að ganga frá samningi við Sádi-Araba. Hann muni fá 170 milljónir punda í árslaun, tæplega 30 milljarða króna. Í fréttum miðilsins segir að samningurinn sé til sjö ára, en aðeins tvö þeirra ára muni hann vera leikmaður. Hann spili með Al-Nassr í sádísku deildinni en eftir að þau rúmu tvö ár eru á enda runnin verði hann áfram á sömu launum sem sendiherra Sádi-Araba fyrir boð þeirra um að halda HM 2030. Sádi-Arabar ætla ekki að láta sitt eftir liggja í kjölfar þess að grannlandið Katar við Persaflóa hélt HM í ár. Þeir sækjast nú eftir því að halda HM 2030 og Ólympíuleikana 2036. Þeir virðast sjá Ronaldo sem lykil að því að það heppnist og eru reiðubúnir að greiða honum það sem samsvarar 560 milljónir króna á viku næstu sjö árin til að það verði að veruleika. Sádi-Arabía sækist eftir mótinu ásamt Egyptalandi og Grikklandi. Einn af mótherjum þeirra í keppninni um gestgjafaréttinn er heimaland Ronaldo, Portúgal. Þeir portúgölsku sækjast eftir gestgjafaréttinum að HM 2030 ásamt Spáni og Úkraínu. Ronaldo hefur verið án liðs frá því að Manchester United sleit samningi við hann í aðdraganda HM. Liðið gerði það eftir umdeilt viðtal kappans við Bretann Piers Morgan, hvar Ronaldo talaði illa um annan hvern mann innan félagsins.
Sádi-Arabía Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira