Vonast til að koma rafmagni á Grundarhverfi fyrir kvöldmat Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. desember 2022 13:26 Um fjögur hundruð heimili eru án rafmagns á Akranesi. Vísir/Egill Rafmagn fór af nokkuð stóru svæði á Akranesi á þriðja tímanum í nótt og stendur viðgerð enn yfir. Bilunin reyndist mun víðtækari en upphaflega var gert ráð fyrir. Tilkynning barst um rafmagnsleysið frá Veitum í nótt þar sem sagði að orsakavaldurinn væri háspennubilun og talið var að rafmagn yrði komið á aftur innan stundar. Nú í morgunsárið var tilkynnt að starfsmenn Veitna vinni hörðum höndum að koma rafmagni aftur á alla notendur sem allra fyrst. Nú sé ljóst að sú vinna muni standa fram eftir degi, öðrum degi jóla. „Það er ekkert vitað enn hvað olli biluninni en við leggjum allt kapp á að finna bilunina sjálfa og gera við hana,“ segir Helgi Guðjónsson hjá Rafveitu Veitna. Bilunin hefur áhrif á svokallað Grundarhverfi, sem nær frá Leynisbraut að Dalsflöt og frá Garðagrund niður fyrir Sólmundarhöfða. „Þetta eru svona um það bil 400 heimili sem þetta snýr að ásamt Höfða, dvalar- og hjúkrunarheimilinu en dvalarheimilið sjálft er með varaaflstöð þannig að þau eru sjálfbær sem stendur,“ segir Helgi. Bilunin ætti ekki að hafa áhrif á upphitun húsa í flestum tilfellum. „Það er svolítið misjafnt sko, það fer svolítið eftir því hvernig fólk er með hitakerfin í húsinu sínu. Ég tel að þetta hafi óveruleg áhrif á hita.“ Hafið þið einhverja hugmynd um hvenær þetta ætti að koma í lag? „Það er alltaf mjög erfitt með svona tilfelli að meta tímann en við vonumst til að þetta verði komið rafmagn á allflesta þarna fyrir kvöldmat.“ Akranes Orkumál Tengdar fréttir Rafmagnslaust á Akranesi vegna stórrar bilunar Rafmagn fór af nokkuð stóru svæði á Akranesi á þriðja tímanum í nótt. Í uppfærðri tilkynningu frá Veitum segir að bilunin sé stærri en upphaflega var gert ráð fyrir og að viðgerðarvinna muni standa yfir fram eftir degi. 26. desember 2022 08:23 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Tilkynning barst um rafmagnsleysið frá Veitum í nótt þar sem sagði að orsakavaldurinn væri háspennubilun og talið var að rafmagn yrði komið á aftur innan stundar. Nú í morgunsárið var tilkynnt að starfsmenn Veitna vinni hörðum höndum að koma rafmagni aftur á alla notendur sem allra fyrst. Nú sé ljóst að sú vinna muni standa fram eftir degi, öðrum degi jóla. „Það er ekkert vitað enn hvað olli biluninni en við leggjum allt kapp á að finna bilunina sjálfa og gera við hana,“ segir Helgi Guðjónsson hjá Rafveitu Veitna. Bilunin hefur áhrif á svokallað Grundarhverfi, sem nær frá Leynisbraut að Dalsflöt og frá Garðagrund niður fyrir Sólmundarhöfða. „Þetta eru svona um það bil 400 heimili sem þetta snýr að ásamt Höfða, dvalar- og hjúkrunarheimilinu en dvalarheimilið sjálft er með varaaflstöð þannig að þau eru sjálfbær sem stendur,“ segir Helgi. Bilunin ætti ekki að hafa áhrif á upphitun húsa í flestum tilfellum. „Það er svolítið misjafnt sko, það fer svolítið eftir því hvernig fólk er með hitakerfin í húsinu sínu. Ég tel að þetta hafi óveruleg áhrif á hita.“ Hafið þið einhverja hugmynd um hvenær þetta ætti að koma í lag? „Það er alltaf mjög erfitt með svona tilfelli að meta tímann en við vonumst til að þetta verði komið rafmagn á allflesta þarna fyrir kvöldmat.“
Akranes Orkumál Tengdar fréttir Rafmagnslaust á Akranesi vegna stórrar bilunar Rafmagn fór af nokkuð stóru svæði á Akranesi á þriðja tímanum í nótt. Í uppfærðri tilkynningu frá Veitum segir að bilunin sé stærri en upphaflega var gert ráð fyrir og að viðgerðarvinna muni standa yfir fram eftir degi. 26. desember 2022 08:23 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Rafmagnslaust á Akranesi vegna stórrar bilunar Rafmagn fór af nokkuð stóru svæði á Akranesi á þriðja tímanum í nótt. Í uppfærðri tilkynningu frá Veitum segir að bilunin sé stærri en upphaflega var gert ráð fyrir og að viðgerðarvinna muni standa yfir fram eftir degi. 26. desember 2022 08:23