Ólympíumeistarinn mætti í of stórum fötum og var dæmdur úr keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 15:31 Marius Lindvik sést hér í stökki sínu í Garmisch-Partenkirchen skíðastökkskeppninni um helgina. AP/Matthias Schrader Norski skíðastökkvarinn Marius Lindvik virtist byrja nýtt ár afar vel með lengsta stökkinu í undankeppninni í árlega nýársmótinu í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi. Það breyttist hins vegar stuttu eftir stökkið. Lindvik stökk 130,5 metra eða lengra en allir. Næstur var Þjóðverjinn Stephan Leyhe með stökk upp á 128 metra. Stuttu eftir stökkið var hinn norski Lindvik dæmdur úr leik. 2023 började inte strålande för norrmannen Tung start på året norske stjärnan diskas direkthttps://t.co/OXuQUuuxh4 pic.twitter.com/zzrGtXmmeZ— ViaplayVinter (@ViaplayVinter) January 1, 2023 Ástæðan var að hann keppti í of stórum fötum. Keppnisfatnaður skíðastökkvara er sá sami en stærðin er auðvitað mismunandi eftir stærð og gerð hvers og eins. Lindvik var dæmdur úr leik fyrir að reyna að auka möguleika sína á svifi með því að keppa í of stórum fötum. Mótshaldarar voru búnir að gefa það út að þeir yrðu mjög strangir á þessum búningareglum og stóðu heldur betur við þá hótun. Hinn 24 ára gamli Marius Lindvik er stórstjarna í sportinu enda ríkjandi Ólympíumeistari frá því í Peking á síðasta ári þar sem hann vann gullið á hærri pallinum. Norðmenn fögnuðu samt sem áður sigri í keppninni því landi hans Halvor Egner Granerud vann með stökki upp á 142 metra. It's hard to see him disappointed after today's disqualification in Garmisch Chin up, your next chance is coming soon, @MariusLindvik : https://t.co/mHc5NXQ5Jj pic.twitter.com/hiPcdrY6HC— Marius Lindvik Support (@TeamLindvik) January 1, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira
Lindvik stökk 130,5 metra eða lengra en allir. Næstur var Þjóðverjinn Stephan Leyhe með stökk upp á 128 metra. Stuttu eftir stökkið var hinn norski Lindvik dæmdur úr leik. 2023 började inte strålande för norrmannen Tung start på året norske stjärnan diskas direkthttps://t.co/OXuQUuuxh4 pic.twitter.com/zzrGtXmmeZ— ViaplayVinter (@ViaplayVinter) January 1, 2023 Ástæðan var að hann keppti í of stórum fötum. Keppnisfatnaður skíðastökkvara er sá sami en stærðin er auðvitað mismunandi eftir stærð og gerð hvers og eins. Lindvik var dæmdur úr leik fyrir að reyna að auka möguleika sína á svifi með því að keppa í of stórum fötum. Mótshaldarar voru búnir að gefa það út að þeir yrðu mjög strangir á þessum búningareglum og stóðu heldur betur við þá hótun. Hinn 24 ára gamli Marius Lindvik er stórstjarna í sportinu enda ríkjandi Ólympíumeistari frá því í Peking á síðasta ári þar sem hann vann gullið á hærri pallinum. Norðmenn fögnuðu samt sem áður sigri í keppninni því landi hans Halvor Egner Granerud vann með stökki upp á 142 metra. It's hard to see him disappointed after today's disqualification in Garmisch Chin up, your next chance is coming soon, @MariusLindvik : https://t.co/mHc5NXQ5Jj pic.twitter.com/hiPcdrY6HC— Marius Lindvik Support (@TeamLindvik) January 1, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira