Shaq handboltans og Shaq sjálfur ætla að stofna handboltadeild í Bandaríkjunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2023 11:00 Shaquille O'Neal kallaði Gauthier Mvumbi litla bróður sinn. Shaq handboltans og Shaquille O'Neal sjálfur gætu tekið höndum saman til að koma handboltadeild á laggirnar í Bandaríkjunum. Kóngómaðurinn Gauthier Mvumbi sló í gegn á HM 2021 og fékk viðurnefndið Shaq handboltans. Þetta barst til eyrna Shaqs sem sendi línumanninum tröllvaxna skilaboð. Þeir félagar hafa greinilega verið í sambandi frá HM fyrir tveimur árum því danskir fjölmiðlar greina frá því að þeir vinni nú að því að koma handboltadeild á laggirnar í Bandaríkjunum. Þeir hittust nýverið í New York til að ræða málin. Handbolti er ekki hátt skrifuð íþrótt í Bandaríkjunum. Þau eiga þó loks lið á HM í Svíþjóð og Póllandi sem hefst í dag. Bandaríkjamenn eru í G-riðli með Egyptum, Króötum og Marokkóum. Fyrir HM fyrir tveimur árum þekktu eflaust fæstir Mvumbi enda spilaði hann í frönsku D-deildinni. En hann var óvæntasta stjarna mótsins og vakti athygli fyrir góða frammistöðu. Mvumbi nýtti færin sín sérstaklega vel og skoraði tuttugu mörk úr 23 skotum á mótinu. Mvumbi var einn af vinsælustu leikmönnum HM í Egyptalandi, fór í fjölmörg viðtöl og fylgjendafjöldi hans á Instagram margfaldaðist. Handbolti Austur-Kongó Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Kóngómaðurinn Gauthier Mvumbi sló í gegn á HM 2021 og fékk viðurnefndið Shaq handboltans. Þetta barst til eyrna Shaqs sem sendi línumanninum tröllvaxna skilaboð. Þeir félagar hafa greinilega verið í sambandi frá HM fyrir tveimur árum því danskir fjölmiðlar greina frá því að þeir vinni nú að því að koma handboltadeild á laggirnar í Bandaríkjunum. Þeir hittust nýverið í New York til að ræða málin. Handbolti er ekki hátt skrifuð íþrótt í Bandaríkjunum. Þau eiga þó loks lið á HM í Svíþjóð og Póllandi sem hefst í dag. Bandaríkjamenn eru í G-riðli með Egyptum, Króötum og Marokkóum. Fyrir HM fyrir tveimur árum þekktu eflaust fæstir Mvumbi enda spilaði hann í frönsku D-deildinni. En hann var óvæntasta stjarna mótsins og vakti athygli fyrir góða frammistöðu. Mvumbi nýtti færin sín sérstaklega vel og skoraði tuttugu mörk úr 23 skotum á mótinu. Mvumbi var einn af vinsælustu leikmönnum HM í Egyptalandi, fór í fjölmörg viðtöl og fylgjendafjöldi hans á Instagram margfaldaðist.
Handbolti Austur-Kongó Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik