Ótrúlegt sjálfsmark leikmanns Svartfellinga á heimsmeistaramótinu Smári Jökull Jónsson skrifar 15. janúar 2023 09:00 Vuk Lazovic sést hér í baráttunni í fyrsta leik Svartfellinga gegn Spáni. Hann skoraði ótrúlegt sjálfsmark í leiknum gegn Íran í gær. Vísir/Getty Svartfjallaland vann þriggja marka sigur á Íran á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gær. Eitt marka Íran í leiknum var óvenjulegra en flest handboltamörk. Svartfjallaland og Íran mættust í gær í A-riðli á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gær en sá riðill er spilaður í Krakow í Póllandi. Svartfjallaland vann þar þriggja marka sigur, 34-31, eftir að hafa beðið lægri hlut gegn Spáni í fyrstu umferðinni. Vuk Lazovic lék í vörn Svartfellinga í leiknum en tókst ekki að koma sér á blað sem markaskorari, allavega ekki fyrir Svartfjallaland. Lazovic tókst hins vegar að skora mark fyrir Íran í leiknum því hann gerði sjálfsmark þegar hann reyndi að koma í veg fyrir að línumaður Íran næði boltanum. The goal of the day has to go to Montenegro player Vuk Lazovic who scored for Iran pic.twitter.com/moukSLEaLI— (Un)informed Handball Hour (@HandballHour) January 14, 2023 Á sama tíma og hann slæmdi hendi í knöttinn rauk markvörður Svartfellinga úr markinu til að handsama boltann. Lazovic var þó á undan en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að blaka boltanum í eigið net. Þetta kom þó ekki að sök því eins og áður segir þá unnu Svartfellingar þriggja marka sigur í leiknum. Þeir mæta Chile í lokaleik sínum í riðlinum á mánudag. HM 2023 í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Svartfjallaland og Íran mættust í gær í A-riðli á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gær en sá riðill er spilaður í Krakow í Póllandi. Svartfjallaland vann þar þriggja marka sigur, 34-31, eftir að hafa beðið lægri hlut gegn Spáni í fyrstu umferðinni. Vuk Lazovic lék í vörn Svartfellinga í leiknum en tókst ekki að koma sér á blað sem markaskorari, allavega ekki fyrir Svartfjallaland. Lazovic tókst hins vegar að skora mark fyrir Íran í leiknum því hann gerði sjálfsmark þegar hann reyndi að koma í veg fyrir að línumaður Íran næði boltanum. The goal of the day has to go to Montenegro player Vuk Lazovic who scored for Iran pic.twitter.com/moukSLEaLI— (Un)informed Handball Hour (@HandballHour) January 14, 2023 Á sama tíma og hann slæmdi hendi í knöttinn rauk markvörður Svartfellinga úr markinu til að handsama boltann. Lazovic var þó á undan en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að blaka boltanum í eigið net. Þetta kom þó ekki að sök því eins og áður segir þá unnu Svartfellingar þriggja marka sigur í leiknum. Þeir mæta Chile í lokaleik sínum í riðlinum á mánudag.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira