Hugmyndirnar sem keppa í úrslitum Gulleggsins í ár Máni Snær Þorláksson skrifar 2. febrúar 2023 16:28 Guðjón Már Guðjónsson í Oz á Masterclass Gulleggsins í ár Gulleggið Tíu teymi hafa verið valin til að taka þátt í lokakeppninni um Gulleggið 2023. Keppnin fer fram þann 10. febrúar næstkomandi í Grósku og verður sýnt frá henni í beinni útsendingu hér á Vísi. Alls barst 101 hugmynd frá upprennandi frumkvöðlum í keppnina. 70 reyndir aðilar úr atvinnulífinu og nýsköpunarsenunni fóru yfir hugmyndirnar í rýnihóp og völdu þær tíu bestu til að taka þátt í lokakeppni Gulleggsins. Um er að ræða stærstu og elstu frumkvöðlakeppni Ísland en fjölmörg sprotafyrirtæki hafa stigið sín fyrstu skref í keppninni. Má þar til dæmis nefna Controlant, Meniga og SolidClouds. „Ég óska teymum til hamingju að hafa komist áfram í keppninni um Gulleggið,“ er haft eftir Ástu Maríu Þórhallsdóttur, verkefnastjóra Gulleggsins, í tilkynningu frá keppninni. Hún segir það vera spennandi að sjá hvað hópurinn er fjölbreyttur í ár og að ólíkar hugmyndir séu á bakvið hvert teymi. „Það er alltaf erfitt að segja nei og í ár var það einstaklega sárt því hugmyndirnar og frumkvöðlarnir voru virkilega flottir og hvetjum við fólk til að halda áfram þrátt fyrir að hafa ekki komist áfram að þessu sinni“ Þessi tíu teymi sem taka þátt í lokakeppninni munu fara í gegnum stífa þjálfun í vinnustofum áður en þau stíga á svið í Grósku. Á vinnustofunni verður lögð áhersla á hvernig þau fara að því að hefja rekstur og hvaða þættir það eru sem þarf að horfa til þegar koma á hugmynd í framkvæmd á árangursríkan hátt. Hér fyrir neðan má sjá teymin sem taka þátt í lokakeppninni og hugmyndir þeirra: Aurora Interactive Dion Duff, Friðrik Snær Tómasson, Halldór Stefánsson „Framleiðsla á þriðju persónu action adventure tölvuleik.“ Bambaló barnapössun Aníta Ísey, Rebekka Levin „Bambaló Barnapössun (snjallforrit). Fyrir íslenskar fjölskyldur sem vantar barnapössun fyrir eina kvöldstund af og til án þess að fá samviskubit.“ Better sex Sigga Dögg, Sævar Eyjólfsson „Rafræn fullorðins kynfræðsla á ensku í streymisveitu“ Ezze Þóra Ólafsdóttir, Donna Cruz „App til að kaupa, selja, gefa eða vera með uppboð á eigin eignum í. Jafn notendavænt og reikniritað eins og að nota til dæmis Instagram.“ PellisCol Íris Björk Marteinsdóttir, Ívar Örn Marteinsson „PellisCol ætlar að vera fyrst á Íslandi til þess að þróa Spa húðvörur með íslensku kollageni, kollageni sem er unnið úr þorskroði.“ Sápulestin Alda Leifsdóttir, Elísabet Halldórsdóttir „Breytum sorpi í gull. Endurvinnum notaða steikingarolíu í vistvæna lúxussápu. Sápulestin fer hringin í kringum landið, sækir notaða olíu á veitingastaði og sérhannar sápur fyrir sveitir og landshluta.“ Snux Harpa Hjartardóttir „Sílíkonpúði ætlaður sem stuðningur við að hætta að taka nikótínpoka í vörina. Nikótínpúðar eyða tannholdi og eru mjög ávanabinandi.“ SoFo Software Fjölnir Þrastarson, Þórarinn Sigurvin Gunnarsson, Friðrik Örn Gunnarsson „SoFo er samfélagsmiðill fyrir fjárfesta. Með SoFo getur fólk deilt meðmælum, fylgt eignum og fólki, og risið á toppinn.“ Soultech Davíð Haraldsson, Stefán Ólafsson, Pétur Örn Jónsson, Bryndís Jóhannsdóttir, Hrefna Líf Ólafsdóttir „Smáforrit þar sem allir geta farið í gegnum sálfræðimeðferðir. Hugbúnaður sem aðstoðar sálfræðinga við að veita meðferðir.“ Stitch hero Þórey Rúnarsdóttir, Marta Schluneger „Knitting pattern design software, knitting machines, and knitwear production.“ Nýsköpun Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Alls barst 101 hugmynd frá upprennandi frumkvöðlum í keppnina. 70 reyndir aðilar úr atvinnulífinu og nýsköpunarsenunni fóru yfir hugmyndirnar í rýnihóp og völdu þær tíu bestu til að taka þátt í lokakeppni Gulleggsins. Um er að ræða stærstu og elstu frumkvöðlakeppni Ísland en fjölmörg sprotafyrirtæki hafa stigið sín fyrstu skref í keppninni. Má þar til dæmis nefna Controlant, Meniga og SolidClouds. „Ég óska teymum til hamingju að hafa komist áfram í keppninni um Gulleggið,“ er haft eftir Ástu Maríu Þórhallsdóttur, verkefnastjóra Gulleggsins, í tilkynningu frá keppninni. Hún segir það vera spennandi að sjá hvað hópurinn er fjölbreyttur í ár og að ólíkar hugmyndir séu á bakvið hvert teymi. „Það er alltaf erfitt að segja nei og í ár var það einstaklega sárt því hugmyndirnar og frumkvöðlarnir voru virkilega flottir og hvetjum við fólk til að halda áfram þrátt fyrir að hafa ekki komist áfram að þessu sinni“ Þessi tíu teymi sem taka þátt í lokakeppninni munu fara í gegnum stífa þjálfun í vinnustofum áður en þau stíga á svið í Grósku. Á vinnustofunni verður lögð áhersla á hvernig þau fara að því að hefja rekstur og hvaða þættir það eru sem þarf að horfa til þegar koma á hugmynd í framkvæmd á árangursríkan hátt. Hér fyrir neðan má sjá teymin sem taka þátt í lokakeppninni og hugmyndir þeirra: Aurora Interactive Dion Duff, Friðrik Snær Tómasson, Halldór Stefánsson „Framleiðsla á þriðju persónu action adventure tölvuleik.“ Bambaló barnapössun Aníta Ísey, Rebekka Levin „Bambaló Barnapössun (snjallforrit). Fyrir íslenskar fjölskyldur sem vantar barnapössun fyrir eina kvöldstund af og til án þess að fá samviskubit.“ Better sex Sigga Dögg, Sævar Eyjólfsson „Rafræn fullorðins kynfræðsla á ensku í streymisveitu“ Ezze Þóra Ólafsdóttir, Donna Cruz „App til að kaupa, selja, gefa eða vera með uppboð á eigin eignum í. Jafn notendavænt og reikniritað eins og að nota til dæmis Instagram.“ PellisCol Íris Björk Marteinsdóttir, Ívar Örn Marteinsson „PellisCol ætlar að vera fyrst á Íslandi til þess að þróa Spa húðvörur með íslensku kollageni, kollageni sem er unnið úr þorskroði.“ Sápulestin Alda Leifsdóttir, Elísabet Halldórsdóttir „Breytum sorpi í gull. Endurvinnum notaða steikingarolíu í vistvæna lúxussápu. Sápulestin fer hringin í kringum landið, sækir notaða olíu á veitingastaði og sérhannar sápur fyrir sveitir og landshluta.“ Snux Harpa Hjartardóttir „Sílíkonpúði ætlaður sem stuðningur við að hætta að taka nikótínpoka í vörina. Nikótínpúðar eyða tannholdi og eru mjög ávanabinandi.“ SoFo Software Fjölnir Þrastarson, Þórarinn Sigurvin Gunnarsson, Friðrik Örn Gunnarsson „SoFo er samfélagsmiðill fyrir fjárfesta. Með SoFo getur fólk deilt meðmælum, fylgt eignum og fólki, og risið á toppinn.“ Soultech Davíð Haraldsson, Stefán Ólafsson, Pétur Örn Jónsson, Bryndís Jóhannsdóttir, Hrefna Líf Ólafsdóttir „Smáforrit þar sem allir geta farið í gegnum sálfræðimeðferðir. Hugbúnaður sem aðstoðar sálfræðinga við að veita meðferðir.“ Stitch hero Þórey Rúnarsdóttir, Marta Schluneger „Knitting pattern design software, knitting machines, and knitwear production.“
Aurora Interactive Dion Duff, Friðrik Snær Tómasson, Halldór Stefánsson „Framleiðsla á þriðju persónu action adventure tölvuleik.“ Bambaló barnapössun Aníta Ísey, Rebekka Levin „Bambaló Barnapössun (snjallforrit). Fyrir íslenskar fjölskyldur sem vantar barnapössun fyrir eina kvöldstund af og til án þess að fá samviskubit.“ Better sex Sigga Dögg, Sævar Eyjólfsson „Rafræn fullorðins kynfræðsla á ensku í streymisveitu“ Ezze Þóra Ólafsdóttir, Donna Cruz „App til að kaupa, selja, gefa eða vera með uppboð á eigin eignum í. Jafn notendavænt og reikniritað eins og að nota til dæmis Instagram.“ PellisCol Íris Björk Marteinsdóttir, Ívar Örn Marteinsson „PellisCol ætlar að vera fyrst á Íslandi til þess að þróa Spa húðvörur með íslensku kollageni, kollageni sem er unnið úr þorskroði.“ Sápulestin Alda Leifsdóttir, Elísabet Halldórsdóttir „Breytum sorpi í gull. Endurvinnum notaða steikingarolíu í vistvæna lúxussápu. Sápulestin fer hringin í kringum landið, sækir notaða olíu á veitingastaði og sérhannar sápur fyrir sveitir og landshluta.“ Snux Harpa Hjartardóttir „Sílíkonpúði ætlaður sem stuðningur við að hætta að taka nikótínpoka í vörina. Nikótínpúðar eyða tannholdi og eru mjög ávanabinandi.“ SoFo Software Fjölnir Þrastarson, Þórarinn Sigurvin Gunnarsson, Friðrik Örn Gunnarsson „SoFo er samfélagsmiðill fyrir fjárfesta. Með SoFo getur fólk deilt meðmælum, fylgt eignum og fólki, og risið á toppinn.“ Soultech Davíð Haraldsson, Stefán Ólafsson, Pétur Örn Jónsson, Bryndís Jóhannsdóttir, Hrefna Líf Ólafsdóttir „Smáforrit þar sem allir geta farið í gegnum sálfræðimeðferðir. Hugbúnaður sem aðstoðar sálfræðinga við að veita meðferðir.“ Stitch hero Þórey Rúnarsdóttir, Marta Schluneger „Knitting pattern design software, knitting machines, and knitwear production.“
Nýsköpun Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira