Þurfti að halda aftur af henni í áhættuatriðunum Samfélagið 13. febrúar 2023 15:07 Eitt af því skemmtilegasta sem ég geri sem leikkona er að takast á við áhættuatriði og krefjandi leik Vivian Ólafsdóttir fer með hlutverk Kristínar í kvikmyndinni Napóleonsskjölin. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Arnaldar Indriðasonar og var frumsýnd 3. febrúar. Hver er Kristín? Kristín Jóhannesdóttir starfar sem lögfræðingur, hún heldur vel utan um sitt sem er aðallega starfið og bróðir hennar. Hún er mikill einfari og býr með kettinum sínum, honum Músa. Kristín er ekkert mikið að vilja hleypum neinum of náið að sér, þar sem hún er ennþá að takast á við sár úr fortíðinni. Þetta er stærsta hlutverk þitt hingað til, hvernig voru tökurnar? „Þær voru geggjaðar! Við vorum á mörgum ólíkum tökustöðu, bæði hérna heima og úti í Þýskalandi. Það er ýmislegt sem hún Kristín þurfti að ganga í gegnum í þessu ævintýri. Óskar er frábær leikstjóri með mikla reynslu og gekk samvinnan mjög vel, eins er að segja um alla sem komu að þessi verkefni.“ Kristín lendir í allskyns ævintýrum, hvernig voru áhættuatriðin? „Eins og sést í myndinni, þá er mjög mikið af krefjandi áhættuatriðum. Þau systkinin Jón Viðar og Imma og þeirra teymi í Icelandic Stunts sáum um þá deild. Ég var með hana Auði sem sá um að leika Kristínu ef áhættan var of mikil. Helst vil ég gera sem mest af öllum sjálf og hefur Jón alveg þurft að halda aðeins aftur af mér. Eitt af því skemmtilegasta sem ég geri sem leikkona er að takast á við áhættuatriði og krefjandi leik og það er bara eintóm ánægja að vinna með þeim.“ Hafðirðu lesið bókina? „Já, las hana um leið og ég fékk hlutverkið og fannst það mjög skemmtileg lesning. Mæli með henni!“ Hverju mega áhorfendur búast við? „Vel gerðri, hörkuspennandi og skemmtileg mynd. Og ég get lofað ykkur því að hún er mikið betri á bíóskjánum en í fartölvunni heima.“ Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Hátindar Öræfajökuls að vori Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu Nýtt serum gegn hrukkum vegna sykurs Geðveikt fjör á Bessastöðum „Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Gerum betur og setjum heilsuna í forgang „Í stuttu máli eru magasýrur okkur lífsnauðsynlegar“ Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói Aldrei of mikið af G-vítamíni Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Sjá meira
Hver er Kristín? Kristín Jóhannesdóttir starfar sem lögfræðingur, hún heldur vel utan um sitt sem er aðallega starfið og bróðir hennar. Hún er mikill einfari og býr með kettinum sínum, honum Músa. Kristín er ekkert mikið að vilja hleypum neinum of náið að sér, þar sem hún er ennþá að takast á við sár úr fortíðinni. Þetta er stærsta hlutverk þitt hingað til, hvernig voru tökurnar? „Þær voru geggjaðar! Við vorum á mörgum ólíkum tökustöðu, bæði hérna heima og úti í Þýskalandi. Það er ýmislegt sem hún Kristín þurfti að ganga í gegnum í þessu ævintýri. Óskar er frábær leikstjóri með mikla reynslu og gekk samvinnan mjög vel, eins er að segja um alla sem komu að þessi verkefni.“ Kristín lendir í allskyns ævintýrum, hvernig voru áhættuatriðin? „Eins og sést í myndinni, þá er mjög mikið af krefjandi áhættuatriðum. Þau systkinin Jón Viðar og Imma og þeirra teymi í Icelandic Stunts sáum um þá deild. Ég var með hana Auði sem sá um að leika Kristínu ef áhættan var of mikil. Helst vil ég gera sem mest af öllum sjálf og hefur Jón alveg þurft að halda aðeins aftur af mér. Eitt af því skemmtilegasta sem ég geri sem leikkona er að takast á við áhættuatriði og krefjandi leik og það er bara eintóm ánægja að vinna með þeim.“ Hafðirðu lesið bókina? „Já, las hana um leið og ég fékk hlutverkið og fannst það mjög skemmtileg lesning. Mæli með henni!“ Hverju mega áhorfendur búast við? „Vel gerðri, hörkuspennandi og skemmtileg mynd. Og ég get lofað ykkur því að hún er mikið betri á bíóskjánum en í fartölvunni heima.“
Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Hátindar Öræfajökuls að vori Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu Nýtt serum gegn hrukkum vegna sykurs Geðveikt fjör á Bessastöðum „Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Gerum betur og setjum heilsuna í forgang „Í stuttu máli eru magasýrur okkur lífsnauðsynlegar“ Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói Aldrei of mikið af G-vítamíni Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Sjá meira