Fyrirliði taílenska drengjaliðsins sem festist í helli látinn af völdum höfuðáverka Atli Ísleifsson skrifar 15. febrúar 2023 09:35 Duangpetch Promthep, eða Dom eins og hann var kallaður, var fyrirliði fótboltaliðsins Villisvínanna frá Chang Rai. Hann heldur hér á hljóðnemanum á fréttamannafundi árið 2018. EPA Duangpetch Promthep, einn þeirra tólf taílensku drengja sem var bjargað úr helli í norðurhluta Taílands árið 2018, er látinn. Hann var sautján ára. Hann lést af völdum höfuðáverka í Bretlandi, en hann hafði stundað fótbolta og nám í Brooke House College-fótboltaakademíunni í Leicester frá því á síðasta ári. Ekki er tekið fram hvernig andlátið bar að. Duangpetch Promthep, eða Dom eins og hann var kallaður, var fyrirliði fótboltaliðsins sem festist djúpt í Tham Luan-hellakerfi í Chang Rai-héraði þann 23. júní 2018 eftir að vatnsyfirborð í hellunum hækkaði skyndilega. Björgunaraðgerðir stóðu í um tvær vikur og völdu heimsathygli. Bjarga tókst öllum drengjunum og þjálfara þeirra, en einn kafaranna lést við björgunaraðgerðir. Um hundrað taílenskir og erlendir kafarar tóku þátt í björgunaraðgerðunum. Dom var þrettán ára þegar liðið festist í hellinum.Getty BBC segir frá því að móðir Doms hafi greint munkum í Wat Doi Wao-hofinu í heimaborg fjölskyldunnar, Chiang Rai, frá andlátinu og þeir minnst hans á samfélagsmiðlum. Gamlir félagar hans í fótboltaliðinu, Villisvínunum, hafa sömuleiðis gert slíkt hið sama. Þá minnstust góðgerðarsamtökin Zico, sem styrktu á sínum tíma Dom að komast að í fótboltaakademíunni í Leicester, hans á Facebook-síðu sinni í morgun. Dom var þrettán ára þegar liðið festist í hellinum og voru félagar hans í liðinu á aldinum ellefu til sextán ára. Tham Luang er fjórða stærsta hellakerfi Taílands og einn að eftirlætisáfangastöðum liðsins. Taíland Fastir í helli í Taílandi Andlát Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Hann lést af völdum höfuðáverka í Bretlandi, en hann hafði stundað fótbolta og nám í Brooke House College-fótboltaakademíunni í Leicester frá því á síðasta ári. Ekki er tekið fram hvernig andlátið bar að. Duangpetch Promthep, eða Dom eins og hann var kallaður, var fyrirliði fótboltaliðsins sem festist djúpt í Tham Luan-hellakerfi í Chang Rai-héraði þann 23. júní 2018 eftir að vatnsyfirborð í hellunum hækkaði skyndilega. Björgunaraðgerðir stóðu í um tvær vikur og völdu heimsathygli. Bjarga tókst öllum drengjunum og þjálfara þeirra, en einn kafaranna lést við björgunaraðgerðir. Um hundrað taílenskir og erlendir kafarar tóku þátt í björgunaraðgerðunum. Dom var þrettán ára þegar liðið festist í hellinum.Getty BBC segir frá því að móðir Doms hafi greint munkum í Wat Doi Wao-hofinu í heimaborg fjölskyldunnar, Chiang Rai, frá andlátinu og þeir minnst hans á samfélagsmiðlum. Gamlir félagar hans í fótboltaliðinu, Villisvínunum, hafa sömuleiðis gert slíkt hið sama. Þá minnstust góðgerðarsamtökin Zico, sem styrktu á sínum tíma Dom að komast að í fótboltaakademíunni í Leicester, hans á Facebook-síðu sinni í morgun. Dom var þrettán ára þegar liðið festist í hellinum og voru félagar hans í liðinu á aldinum ellefu til sextán ára. Tham Luang er fjórða stærsta hellakerfi Taílands og einn að eftirlætisáfangastöðum liðsins.
Taíland Fastir í helli í Taílandi Andlát Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira