Ísland ein af 34 þjóðum sem segja nei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 10:31 Íslenski hópurinn á Vetaróympíuleikunum árið 2018. Getty/Quinn Rooney Ísland er í hópi 34 þjóða sem hafa mótmælt því formlega að rússneskir og hvít-rússneskir íþróttamenn fái að taka þá í Ólympíuleikunum í París á næsta ári. Þjóðirnar sendu frá sér yfirlýsingu eftir að hafa farið saman yfir málin á fundi fyrr í þessum mánuði. Ástæðan er auðvitað innrás Rússa í Úkraínu og stuðningur Hvíta-Rússlands við hana. Í þessum hópi eru allar Norðurlandaþjóðirnar, Bandaríkin, Bretland, stór hluti Vestur-Evrópu og stórar þjóðir eins og Kanada, Japan og Suður-Kórea. Hér fyrir neðan má sjá kort af þjóðunum sem skrifuðu undir yfirlýsinguna en kortið er aðgengilegt með því að fletta fyrstu síðu. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Alþjóða Ólympíunefndin segist vera að leita leiða til að leyfa rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki að keppa undir hlutlausum fána. Úkraína tók ekki þátt í fundinum en Úkraínumenn hafa hótað því að sniðganga Ólympíuleikanna ef Alþjóða Ólympíunefndin hleypir Rússum inn á leikana. Strax eftir innrásina setti Alþjóða Ólympíunefndin pressu á íþróttasambönd heimsins að banna Rússum og Hvít-Rússum að keppa á mótum sínum og þjóðirnar tvær fengu ekki að keppa á Vetrarólympíumóti fatlaðra í mars í fyrra. Íþróttamennirnir fengu þá að keppa undir hlutlausum fánum. Sum íþróttasambönd bönnuðu ekki Rússa eða Hvít-Rússa og oft hefur íþróttafólkið fengið að keppa undir hlutlausum fána. Hvít-Rússinn Aryna Sabalenka vann þannig Opna ástralska risamótið í tennis í janúar þegar hún keppti undir hlutlausum fána. Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, hefur talað með því að hleypa íþróttafólki Rússa og Hvít-Rússa aftur inn. Að hans mati er það ekki sanngjarnt fyrir íþróttafólkið að það sé fórnarlamb ákvarðana yfirvalda þeirra. Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Þjóðirnar sendu frá sér yfirlýsingu eftir að hafa farið saman yfir málin á fundi fyrr í þessum mánuði. Ástæðan er auðvitað innrás Rússa í Úkraínu og stuðningur Hvíta-Rússlands við hana. Í þessum hópi eru allar Norðurlandaþjóðirnar, Bandaríkin, Bretland, stór hluti Vestur-Evrópu og stórar þjóðir eins og Kanada, Japan og Suður-Kórea. Hér fyrir neðan má sjá kort af þjóðunum sem skrifuðu undir yfirlýsinguna en kortið er aðgengilegt með því að fletta fyrstu síðu. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Alþjóða Ólympíunefndin segist vera að leita leiða til að leyfa rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki að keppa undir hlutlausum fána. Úkraína tók ekki þátt í fundinum en Úkraínumenn hafa hótað því að sniðganga Ólympíuleikanna ef Alþjóða Ólympíunefndin hleypir Rússum inn á leikana. Strax eftir innrásina setti Alþjóða Ólympíunefndin pressu á íþróttasambönd heimsins að banna Rússum og Hvít-Rússum að keppa á mótum sínum og þjóðirnar tvær fengu ekki að keppa á Vetrarólympíumóti fatlaðra í mars í fyrra. Íþróttamennirnir fengu þá að keppa undir hlutlausum fánum. Sum íþróttasambönd bönnuðu ekki Rússa eða Hvít-Rússa og oft hefur íþróttafólkið fengið að keppa undir hlutlausum fána. Hvít-Rússinn Aryna Sabalenka vann þannig Opna ástralska risamótið í tennis í janúar þegar hún keppti undir hlutlausum fána. Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, hefur talað með því að hleypa íþróttafólki Rússa og Hvít-Rússa aftur inn. Að hans mati er það ekki sanngjarnt fyrir íþróttafólkið að það sé fórnarlamb ákvarðana yfirvalda þeirra.
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira