Apelgren einnig spenntur fyrir íslenska landsliðinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. febrúar 2023 13:00 Apelgren í leik með Elverum. vísir/getty Sænski þjálfarinn Michael Apelgren er einn þeirra erlendu þjálfara sem er orðaður við starf karlalandsliðsins í handbolta. Starfið er laust eftir að Guðmundur Guðmundsson hætti í vikunni. „Ég hafði heyrt af því að það gæti verið áhugi frá Íslandi og ég var upp með mér að heyra það,“ sagði Apelgren í samtali við Vísi. Þetta er 38 ára gamall þjálfari sænska liðsins Sävehof sem Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson leikur með. Hann er einnig aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins. Hann hóf þjálfaraferil sinn sem spilandi þjálfari norska liðsins Elverum en eftir tvö ár lagði hann skóna á hilluna og einbeitti sér eingöngu að þjálfuninni. Hjá Elverum byggði hann upp stórveldi enda var Elverum norskur meistari sex ár í röð undir hans stjórn. „Ef ég fengi símtal frá HSÍ þá myndi ég að sjálfsögðu hlusta á hvað þeir hafa að segja.“ Svíinn segir að þó svo hann sé áhugasamur sé staða hans sú að hann sé samningsbundinn Sävehof út næsta tímabil. Hann er þó með klásúlu að mega þjálfa landslið samhliða sínu starfi þar enda er hann aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins. Þar er hann einnig samningsbundinn og því yrði að leysa einhverja hnúta ef HSÍ vildi virkilega semja við hann. „Ég hef bara heyrt orðróma en það hefur enginn frá HSÍ haft samband við mig,“ segir Apelgren sem talar vel um íslenska liðið. „Það eru miklir möguleikar í framtíðinni hjá íslenska landsliðinu. Liðið er með marga frábæra leikmenn og framtíðin spennandi þar.“ Landslið karla í handbolta Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Fleiri fréttir „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel Sjá meira
„Ég hafði heyrt af því að það gæti verið áhugi frá Íslandi og ég var upp með mér að heyra það,“ sagði Apelgren í samtali við Vísi. Þetta er 38 ára gamall þjálfari sænska liðsins Sävehof sem Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson leikur með. Hann er einnig aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins. Hann hóf þjálfaraferil sinn sem spilandi þjálfari norska liðsins Elverum en eftir tvö ár lagði hann skóna á hilluna og einbeitti sér eingöngu að þjálfuninni. Hjá Elverum byggði hann upp stórveldi enda var Elverum norskur meistari sex ár í röð undir hans stjórn. „Ef ég fengi símtal frá HSÍ þá myndi ég að sjálfsögðu hlusta á hvað þeir hafa að segja.“ Svíinn segir að þó svo hann sé áhugasamur sé staða hans sú að hann sé samningsbundinn Sävehof út næsta tímabil. Hann er þó með klásúlu að mega þjálfa landslið samhliða sínu starfi þar enda er hann aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins. Þar er hann einnig samningsbundinn og því yrði að leysa einhverja hnúta ef HSÍ vildi virkilega semja við hann. „Ég hef bara heyrt orðróma en það hefur enginn frá HSÍ haft samband við mig,“ segir Apelgren sem talar vel um íslenska liðið. „Það eru miklir möguleikar í framtíðinni hjá íslenska landsliðinu. Liðið er með marga frábæra leikmenn og framtíðin spennandi þar.“
Landslið karla í handbolta Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Fleiri fréttir „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita