Finnski fjöldamorðinginn Juha Valjakkala látinn Atli Ísleifsson skrifar 1. mars 2023 09:25 Juha Valjakkala breytti nafninu sínu á sínum tíma í Nikita Bergenström. Finnska lögreglan Finnski fjöldamorðinginn Nikita Bergenström, sem áður gekk undir nafninu Juha Valjakkala, er látinn. Hann varð 57 ára gamall. Valjakkala var á sínum tíma dæmdur fyrir að hafa banað heilli fjölskyldu í kirkjugarði í Svíþjóð árið 1988. Finnska blaðið Iltalehti greindi frá láti Valjakkala í gærkvöldi. Ekki liggur fyrir hvað dró Valjakkala til dauða. Valjakkala var á sínum tíma dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa drepið móður, föður og fimmtán ára son þeirra í kirkjugarði í sænska bænum Åmsele í norðurhluta Svíþjóðar árið 1988. Hann skaut fyrst föðurinn og soninn með haglabyssu af stuttu færi í kirkjugarðinum, og skar svo móðurina á háls eftir að hún hafði komið í kirkjugarðinn í kjölfar þess að hafa heyrt skothljóðin. Juha Valjakkala drap móður, föður og fimmtán ára son þeirra í kirkjugarði í sænska bænum Åmsele árið 1988. Sænska lögreglan Valjakkala varð fyrst handtekinn ári síðar, árið 1989, og dæmdur í lífstíðarfangelsi vegna morðanna. Honum var sleppt árið 2007 eftir að hafa þá afplánað um tvo áratugi í fangelsi, sem er sérstaklega langur afplánunartími í Finnlandi. Honum var sleppt árið 2008 en einungis þremur mánuðum síðar var hann handtekinn á ný eftir þrjátíu kílómetra eftirför lögreglu. Valjakkala hefur ítrekað reynt að flýja úr fangelsi. Árið 1994 tók hann fangavörð í gíslingu og flúði vopnaður úr fangelsi í bíl, en náðist skömmu síðar. Árið 2002 flúði hann úr fangelsinu í Pyhäselkä þegar hann var í dagsleyfi. Finnland Svíþjóð Erlend sakamál Tengdar fréttir Finnskur fjöldamorðingi á flótta handtekinn Lögregla í Finnlandi handtók í gærkvöldi fangann Juha Valjakkala eftir að hann hafði flúið úr opnu fangelsi. Valjakkala var handtekinn eftir að ábendingar bárust frá almenningi. 26. október 2022 08:02 Finnar vilja náða morðingja Svíar eru í uppnámi þar sem Hæstiréttur Finnlands hefur mælt með því að finnski morðinginn Juha Valjakkala, sem myrti mann, konu og ungan son hennar í Svíþjóð árið 1988, verði látinn laus. 22. október 2006 06:30 Mest lesið Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hver einasta mínúta skipti máli Innlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Fundarstjóri umdeilds fundar svarar „grófum ásökunum“ Innlent „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Innlent Fleiri fréttir Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Sjá meira
Finnska blaðið Iltalehti greindi frá láti Valjakkala í gærkvöldi. Ekki liggur fyrir hvað dró Valjakkala til dauða. Valjakkala var á sínum tíma dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa drepið móður, föður og fimmtán ára son þeirra í kirkjugarði í sænska bænum Åmsele í norðurhluta Svíþjóðar árið 1988. Hann skaut fyrst föðurinn og soninn með haglabyssu af stuttu færi í kirkjugarðinum, og skar svo móðurina á háls eftir að hún hafði komið í kirkjugarðinn í kjölfar þess að hafa heyrt skothljóðin. Juha Valjakkala drap móður, föður og fimmtán ára son þeirra í kirkjugarði í sænska bænum Åmsele árið 1988. Sænska lögreglan Valjakkala varð fyrst handtekinn ári síðar, árið 1989, og dæmdur í lífstíðarfangelsi vegna morðanna. Honum var sleppt árið 2007 eftir að hafa þá afplánað um tvo áratugi í fangelsi, sem er sérstaklega langur afplánunartími í Finnlandi. Honum var sleppt árið 2008 en einungis þremur mánuðum síðar var hann handtekinn á ný eftir þrjátíu kílómetra eftirför lögreglu. Valjakkala hefur ítrekað reynt að flýja úr fangelsi. Árið 1994 tók hann fangavörð í gíslingu og flúði vopnaður úr fangelsi í bíl, en náðist skömmu síðar. Árið 2002 flúði hann úr fangelsinu í Pyhäselkä þegar hann var í dagsleyfi.
Finnland Svíþjóð Erlend sakamál Tengdar fréttir Finnskur fjöldamorðingi á flótta handtekinn Lögregla í Finnlandi handtók í gærkvöldi fangann Juha Valjakkala eftir að hann hafði flúið úr opnu fangelsi. Valjakkala var handtekinn eftir að ábendingar bárust frá almenningi. 26. október 2022 08:02 Finnar vilja náða morðingja Svíar eru í uppnámi þar sem Hæstiréttur Finnlands hefur mælt með því að finnski morðinginn Juha Valjakkala, sem myrti mann, konu og ungan son hennar í Svíþjóð árið 1988, verði látinn laus. 22. október 2006 06:30 Mest lesið Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hver einasta mínúta skipti máli Innlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Fundarstjóri umdeilds fundar svarar „grófum ásökunum“ Innlent „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Innlent Fleiri fréttir Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Sjá meira
Finnskur fjöldamorðingi á flótta handtekinn Lögregla í Finnlandi handtók í gærkvöldi fangann Juha Valjakkala eftir að hann hafði flúið úr opnu fangelsi. Valjakkala var handtekinn eftir að ábendingar bárust frá almenningi. 26. október 2022 08:02
Finnar vilja náða morðingja Svíar eru í uppnámi þar sem Hæstiréttur Finnlands hefur mælt með því að finnski morðinginn Juha Valjakkala, sem myrti mann, konu og ungan son hennar í Svíþjóð árið 1988, verði látinn laus. 22. október 2006 06:30