Nicholas Richotti: Vonandi er ég búinn með öll lélegu skotin Jón Már Ferro skrifar 16. mars 2023 21:12 Nicholas Richotti, leikmaður Njarðvíkur. VÍSIR/BÁRA DRÖFN Nicolas Richotti, argentíski leikmaður Njarðvíkur var frábær í sigri þeirra á móti KR í kvöld. Hann skoraði 28 stig, tók 3 fráköst og átti 7 stoðsendingar. Leikurinn var í Subway-deild karla og fór fram í Vesturbænum. „Þetta var ekki auðveldur leikur. Við vissum að hann yrði erfiður og við börðumst allt til loka. Seinni hálfleikurinn var sérstaklega góður hjá okkur. KR-ingar leyfðu okkur ekki að spila vel framan af leik og okkur leið ekki vel. Í lokin hittum við betur og unnum leikinn," sagði ánægður Richotti eftir leik. Nicolas Richotti var frábær í kvöld.VÍSIR/BÁRA DRÖFN KR féll formlega í síðasta leik, þrátt fyrir það gaf Vesturbæjarliðið allt í leikinn í kvöld. „Svona leikir geta verið erfiðir. Þegar liðið sem þú spilar við er ekki að spila upp á neitt en við erum í harðri baráttu. Þeir eru pressulausir og það sést á spilamennsku þeirra. Við byrjuðum að klúðra skotum og uðrum stressaðir. Að lokum vorum við nógu þolinmóðir til að finna réttu skotin okkar og réttu svæðin til að vinna leikinn." Richotti í baráttunni í kvöld.VÍSIR/BÁRA DRÖFN Richotti hitti úr fimm þriggja stiga skotum í röð í seinni hálfleik og átti stóran þátt í sigrinum „Þeir leyfðu mér að skjóta. Ég hef verið í vandræðum með þriggja stiga skotin á tímabilinu en ég veit að ég er góður skotmaður. Ég er mjög glaður að skotin fóru inn og við unnum leikinn." Það er stutt í úrslitakeppnina en Richotti er gríðarlega mikilvægur fyrir Njarðvíkinga ætli þeir sér Íslandsmeistaratitilinn. Hann mátti þola mikla gagrýni framan af móti en er að sína sitt rétta andlit núna. „Ég vona það. Vonandi er ég búinn með öll lélegu skotin og fer að hitta þegar það skiptir máli," sagði Richotti. Subway-deild karla UMF Njarðvík KR Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
„Þetta var ekki auðveldur leikur. Við vissum að hann yrði erfiður og við börðumst allt til loka. Seinni hálfleikurinn var sérstaklega góður hjá okkur. KR-ingar leyfðu okkur ekki að spila vel framan af leik og okkur leið ekki vel. Í lokin hittum við betur og unnum leikinn," sagði ánægður Richotti eftir leik. Nicolas Richotti var frábær í kvöld.VÍSIR/BÁRA DRÖFN KR féll formlega í síðasta leik, þrátt fyrir það gaf Vesturbæjarliðið allt í leikinn í kvöld. „Svona leikir geta verið erfiðir. Þegar liðið sem þú spilar við er ekki að spila upp á neitt en við erum í harðri baráttu. Þeir eru pressulausir og það sést á spilamennsku þeirra. Við byrjuðum að klúðra skotum og uðrum stressaðir. Að lokum vorum við nógu þolinmóðir til að finna réttu skotin okkar og réttu svæðin til að vinna leikinn." Richotti í baráttunni í kvöld.VÍSIR/BÁRA DRÖFN Richotti hitti úr fimm þriggja stiga skotum í röð í seinni hálfleik og átti stóran þátt í sigrinum „Þeir leyfðu mér að skjóta. Ég hef verið í vandræðum með þriggja stiga skotin á tímabilinu en ég veit að ég er góður skotmaður. Ég er mjög glaður að skotin fóru inn og við unnum leikinn." Það er stutt í úrslitakeppnina en Richotti er gríðarlega mikilvægur fyrir Njarðvíkinga ætli þeir sér Íslandsmeistaratitilinn. Hann mátti þola mikla gagrýni framan af móti en er að sína sitt rétta andlit núna. „Ég vona það. Vonandi er ég búinn með öll lélegu skotin og fer að hitta þegar það skiptir máli," sagði Richotti.
Subway-deild karla UMF Njarðvík KR Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira