Æfðu kjarnorkuárás á Suður-Kóreu Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2023 09:04 Skammdrægt flugskeyti sem var skotið á loft í æfingum Norður-Kóreu fyrir kjarnorkuárás um helgina. AP/Norðurkóreska ríkisfréttastofan KCNA Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafði umsjón með æfingum hersins fyrir kjarnorkugagnárás á Suður-Kóreu um helgina. Yfirlýst markmið æfinganna var að slá ótta í brjóst fjandríkja landsins. Þau nýmæli voru á æfingunni að skammdrægum flugskeytum virðist hafa verið skotið úr niðurgröfnum skotbyrgjum. Hernaðarsérfræðingar segja að það geti hjálpað Norðurkóreumönnum í tilraunum þeirra með langdræg flugskeyti. Kim sást fylgjast með æfingunum með ungri dóttur sinni á myndum ríkisfjölmiðilsins. Kim hvatti herinn til að vera í viðbragðsstöðu fyrir kjarnorkugagnárás á hverri stundu. Sakaði hann óvini landsins um vaxandi yfirgang sem krefðist þess að Norður-Kórea legði aukinn kraft í kjarnavopnaáætlun sína, að því er segir í frétt Reuters. „Kjarnorkumáttur Norður-Kóreu mun fæla sterklega og hafa hemil á glannalegum aðgerðum og ögrunum óvinarins,“ sagði Kim. Stjórnvöld í Pjongjang eru afar ósátt við heræfingar nágranna sinna í suðri og bandalagsríkja þeirra og líta á þær sem undirbúning á innrás. Suður-Kórea og Bandaríkin hafa meðal annars staðið við æfingum í lofti og á legi. Í dag ætla sjóherir og landgöngulið landanna tveggja að æfa landgöngu saman í fyrsta skipti í fimm ár. Norður-Kórea Suður-Kórea Kjarnorka Hernaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira
Þau nýmæli voru á æfingunni að skammdrægum flugskeytum virðist hafa verið skotið úr niðurgröfnum skotbyrgjum. Hernaðarsérfræðingar segja að það geti hjálpað Norðurkóreumönnum í tilraunum þeirra með langdræg flugskeyti. Kim sást fylgjast með æfingunum með ungri dóttur sinni á myndum ríkisfjölmiðilsins. Kim hvatti herinn til að vera í viðbragðsstöðu fyrir kjarnorkugagnárás á hverri stundu. Sakaði hann óvini landsins um vaxandi yfirgang sem krefðist þess að Norður-Kórea legði aukinn kraft í kjarnavopnaáætlun sína, að því er segir í frétt Reuters. „Kjarnorkumáttur Norður-Kóreu mun fæla sterklega og hafa hemil á glannalegum aðgerðum og ögrunum óvinarins,“ sagði Kim. Stjórnvöld í Pjongjang eru afar ósátt við heræfingar nágranna sinna í suðri og bandalagsríkja þeirra og líta á þær sem undirbúning á innrás. Suður-Kórea og Bandaríkin hafa meðal annars staðið við æfingum í lofti og á legi. Í dag ætla sjóherir og landgöngulið landanna tveggja að æfa landgöngu saman í fyrsta skipti í fimm ár.
Norður-Kórea Suður-Kórea Kjarnorka Hernaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira