Stefnir að sigri á einni stærstu pizzugerðarkeppni heims Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. mars 2023 23:47 Vilhelm stefnir langt í keppninni. Skjáskot Íslendingar munu eiga fulltrúa á einni stærstu keppni heims í pizzagerð, sem haldin verður í Las Vegas í Bandaríkjunum á næstu dögum. Sá hyggst baka sig á toppinn. Vilhelm Einarson ætlar sér stóra hluti í keppninni ytra og ræddi við Sigurð Orra í kvöldfréttum Stöðvar 2 og bakaði glæsilega flatböku í beinni útsendingu. „Við köllum þessa pizzu þriðju bestu pizzu í heimi og á henni er tómatbeikonsulta“ segir Vilhelm sem telur pizzuna sigurstranglega. Hann bætir við að í keppninni sé dæmt eftir bragði, útliti og óhefðbundleika. Hér að neðan má sjá innslagið úr kvöldfréttum: Matur Íslendingar erlendis Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið
Vilhelm Einarson ætlar sér stóra hluti í keppninni ytra og ræddi við Sigurð Orra í kvöldfréttum Stöðvar 2 og bakaði glæsilega flatböku í beinni útsendingu. „Við köllum þessa pizzu þriðju bestu pizzu í heimi og á henni er tómatbeikonsulta“ segir Vilhelm sem telur pizzuna sigurstranglega. Hann bætir við að í keppninni sé dæmt eftir bragði, útliti og óhefðbundleika. Hér að neðan má sjá innslagið úr kvöldfréttum:
Matur Íslendingar erlendis Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið