Fyrsti fyrirliðinn og sá elsti til að skora þrennu fyrir íslenska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2023 12:31 Aron Einar Gunnarsson fagnar þriðja marki sínu á móti Liechtenstein í gær. AP/(Gian Ehrenzeller/ Aron Einar Gunnarsson setti tvö met þegar hann skoraði þrennu í sjö marka sigri á Liechtenstein í undankeppni EM í gær. Aron Einar var ekki aðeins sá fyrsti til að skora þrennu fyrir landsliðið eftir þrítugsafmælið heldur einnig sá fyrsti til að skora þrennu með fyrirliðabandið. Aron Einar bætti met Arnórs Guðjohnsen frá árinu 1991 sem elsti maðurinn til að skora þrennu fyrir A-landsliðið. Arnór var 29 ára, 11 mánaða og 17 daga þegar hann skoraði fernu á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í júlí 1991. Aron Einar var 33 ára, 11 mánaða og 4 daga í leiknum í gær. Fjórir fyrirliðar höfðu náð að skora tvennu í leik enginn hafði náð þrennunni. Aron Einar á því líka markamet fyrirliða landsliðsins. Ríkharður Jónsson (1962), Eiður Smári Guðjohnsen (2007), Eyjólfur Sverrisson (2001) og Heiðar Helguson (2010) höfðu náð því að skora tvennu sem fyrirliðar landsliðsins. Aron Einar er líka aðeins annar til að skora þrennu í mótsleik en hinn var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði þrennu í 4-4 jafntefli við Sviss í undankeppni HM árið 2013. Aron Einar Gunnarsson innsiglar sögulega þrennu með marki úr vítaspyrnu.AP/Gian Ehrenzeller/ Elstu leikmenn til að skora þrennu í A-landsleik karla: 33 ára, 11 mánaða og 4 daga Aron Einar Gunnarsson - 3 mörk á móti Liechtenstein 26. mars 2023 29 ára, 11 mánaða og 17 daga Arnór Guðjohnsen - 4 mörk á móti Tyrklandi 17. júlí 1991 28 ára og 14 daga Þorvaldur Örlygsson - 3 mörk á móti Eistlandi 16. ágúst 1994 26 ára, 4 mánaða og 14 daga Tryggvi Guðmundsson - 3 mörk á móti Indlandi 13. janúar 2001 25 ára, 10 mánaða og 10 daga Helgi Sigurðsson - 3 mörk á móti Möltu 27. júlí 2000 23 ára, 5 mánaða og 9 daga Teitur Þórðarson - 3 mörk á móti Færeyjum 23. júní 1975 23 ára, 1 mánaða og 21 dags Bjarki Gunnlaugsson - 3 mörk á móti Eistlandi 24. apríl 1996 - Markahæsti fyrirliðinn í einum leik 3 mörk - Aron Einarsson á móti Liechtenstein 26. mars 2023 2 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen á móti Lettlandi 13. október 2007 2 mörk - Ríkharður Jónsson á móti Írlandi 12. ágúst 1962 2 mörk - Eyjólfur Sverrisson á móti Tékklandi 1. september 2001 2 mörk - Heiðar Helguson á móti Andorra 29. maí 2010 Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Aron Einar var ekki aðeins sá fyrsti til að skora þrennu fyrir landsliðið eftir þrítugsafmælið heldur einnig sá fyrsti til að skora þrennu með fyrirliðabandið. Aron Einar bætti met Arnórs Guðjohnsen frá árinu 1991 sem elsti maðurinn til að skora þrennu fyrir A-landsliðið. Arnór var 29 ára, 11 mánaða og 17 daga þegar hann skoraði fernu á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í júlí 1991. Aron Einar var 33 ára, 11 mánaða og 4 daga í leiknum í gær. Fjórir fyrirliðar höfðu náð að skora tvennu í leik enginn hafði náð þrennunni. Aron Einar á því líka markamet fyrirliða landsliðsins. Ríkharður Jónsson (1962), Eiður Smári Guðjohnsen (2007), Eyjólfur Sverrisson (2001) og Heiðar Helguson (2010) höfðu náð því að skora tvennu sem fyrirliðar landsliðsins. Aron Einar er líka aðeins annar til að skora þrennu í mótsleik en hinn var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði þrennu í 4-4 jafntefli við Sviss í undankeppni HM árið 2013. Aron Einar Gunnarsson innsiglar sögulega þrennu með marki úr vítaspyrnu.AP/Gian Ehrenzeller/ Elstu leikmenn til að skora þrennu í A-landsleik karla: 33 ára, 11 mánaða og 4 daga Aron Einar Gunnarsson - 3 mörk á móti Liechtenstein 26. mars 2023 29 ára, 11 mánaða og 17 daga Arnór Guðjohnsen - 4 mörk á móti Tyrklandi 17. júlí 1991 28 ára og 14 daga Þorvaldur Örlygsson - 3 mörk á móti Eistlandi 16. ágúst 1994 26 ára, 4 mánaða og 14 daga Tryggvi Guðmundsson - 3 mörk á móti Indlandi 13. janúar 2001 25 ára, 10 mánaða og 10 daga Helgi Sigurðsson - 3 mörk á móti Möltu 27. júlí 2000 23 ára, 5 mánaða og 9 daga Teitur Þórðarson - 3 mörk á móti Færeyjum 23. júní 1975 23 ára, 1 mánaða og 21 dags Bjarki Gunnlaugsson - 3 mörk á móti Eistlandi 24. apríl 1996 - Markahæsti fyrirliðinn í einum leik 3 mörk - Aron Einarsson á móti Liechtenstein 26. mars 2023 2 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen á móti Lettlandi 13. október 2007 2 mörk - Ríkharður Jónsson á móti Írlandi 12. ágúst 1962 2 mörk - Eyjólfur Sverrisson á móti Tékklandi 1. september 2001 2 mörk - Heiðar Helguson á móti Andorra 29. maí 2010
Elstu leikmenn til að skora þrennu í A-landsleik karla: 33 ára, 11 mánaða og 4 daga Aron Einar Gunnarsson - 3 mörk á móti Liechtenstein 26. mars 2023 29 ára, 11 mánaða og 17 daga Arnór Guðjohnsen - 4 mörk á móti Tyrklandi 17. júlí 1991 28 ára og 14 daga Þorvaldur Örlygsson - 3 mörk á móti Eistlandi 16. ágúst 1994 26 ára, 4 mánaða og 14 daga Tryggvi Guðmundsson - 3 mörk á móti Indlandi 13. janúar 2001 25 ára, 10 mánaða og 10 daga Helgi Sigurðsson - 3 mörk á móti Möltu 27. júlí 2000 23 ára, 5 mánaða og 9 daga Teitur Þórðarson - 3 mörk á móti Færeyjum 23. júní 1975 23 ára, 1 mánaða og 21 dags Bjarki Gunnlaugsson - 3 mörk á móti Eistlandi 24. apríl 1996 - Markahæsti fyrirliðinn í einum leik 3 mörk - Aron Einarsson á móti Liechtenstein 26. mars 2023 2 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen á móti Lettlandi 13. október 2007 2 mörk - Ríkharður Jónsson á móti Írlandi 12. ágúst 1962 2 mörk - Eyjólfur Sverrisson á móti Tékklandi 1. september 2001 2 mörk - Heiðar Helguson á móti Andorra 29. maí 2010
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira