Mættir austur með tryllitæki Máni Snær Þorláksson og Kristján Már Unnarsson skrifa 27. mars 2023 17:49 Gísli Rafn Jónsson björgunarsveitarmaður er mættur á Egilsstaði. Landsvirkjun lagði til flutningabílinn sem flutti snjóbílinn. Stöð 2 Að minnsta kosti þrjú snjóflóð féllu í Neskaupstað í Norðfirði í morgun. Björgunarsveitarmenn hafa fjölmennt þangað og í önnur bæjarfélög á svæðinu til að hjálpa og vera til taks ef önnur snjóflóð falla. „Það þýddi ekkert annað en að drífa sig af stað,“ segir Gísli Rafn Jónsson björgunarsveitarmaður í samtali við fréttamann á Egilsstöðum í dag. „Við reynum að aðstoða félaga okkar hérna og vera tilbúnir ef þarf.“ Klippa: Þýddi ekkert annað en að drífa sig af stað. Gísli er í björgunarsveitinni Stefáni í Mývatnssveit og mætti hann á Egilsstaði ásamt öðrum björgunarsveitarmönnum með tryllitæki sem getur hjálpað til ef kallið berst. „Þetta er beltabíll, snjóbíll og alls konar, gengur á öllu blautu og hverju sem er, sniðugt tæki,“ segir Gísli. Eins og færið er hér á Austfjörðum og á Austurlandi núna þá eru það kannski bara svona tæki sem duga? „Í sumum aðstæðum er það algjörlega þannig. Þetta getur verið mjög gagnlegt ef á þarf að halda, þegar önnur tæki ganga ekki. Aðspurður segir Gísli að fleiri björgunarsveitarmenn séu á leiðinni. „Það eru að koma sveitir frá Akureyri veit ég líka, Súlumenn eru að koma og einhverjar sveitir frá Húsavík líka,“ segir hann. „Við reynum að vera tilbúin. Vonandi þarf ekki á því að halda en það er best að vera tilbúinn. Snjóflóð í Neskaupstað Fjarðabyggð Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Björgunarsveitir Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
„Það þýddi ekkert annað en að drífa sig af stað,“ segir Gísli Rafn Jónsson björgunarsveitarmaður í samtali við fréttamann á Egilsstöðum í dag. „Við reynum að aðstoða félaga okkar hérna og vera tilbúnir ef þarf.“ Klippa: Þýddi ekkert annað en að drífa sig af stað. Gísli er í björgunarsveitinni Stefáni í Mývatnssveit og mætti hann á Egilsstaði ásamt öðrum björgunarsveitarmönnum með tryllitæki sem getur hjálpað til ef kallið berst. „Þetta er beltabíll, snjóbíll og alls konar, gengur á öllu blautu og hverju sem er, sniðugt tæki,“ segir Gísli. Eins og færið er hér á Austfjörðum og á Austurlandi núna þá eru það kannski bara svona tæki sem duga? „Í sumum aðstæðum er það algjörlega þannig. Þetta getur verið mjög gagnlegt ef á þarf að halda, þegar önnur tæki ganga ekki. Aðspurður segir Gísli að fleiri björgunarsveitarmenn séu á leiðinni. „Það eru að koma sveitir frá Akureyri veit ég líka, Súlumenn eru að koma og einhverjar sveitir frá Húsavík líka,“ segir hann. „Við reynum að vera tilbúin. Vonandi þarf ekki á því að halda en það er best að vera tilbúinn.
Snjóflóð í Neskaupstað Fjarðabyggð Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Björgunarsveitir Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira