Blikum spáð Íslandsmeistaratitlinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. mars 2023 14:30 Breiðablik Íslandsmeistarar. Besta deild karla sumar 2022 Fótbolti KSÍ. vísir/hulda margrét Íslandsmeisturum Breiðabliks er spáð sigri í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Bestu deild karla í fótbolta. Keflavík og HK er spáð falli. Spáin var opinberuð á kynningarfundi Bestu deildarinnar í höfuðstöðvum Vodafone í dag. Ef spáin rætist verja Blikar Íslandsmeistaratitilinn sem þeir unnu á afar sannfærandi hátt í fyrra. Breiðablik fékk 390 stig í spánni, 23 stigum meira en Valur. Bikarmeisturum Víkings er svo spáð 3. sætinu. Nýliðar HK fengu fæst stig í spánni, eða 62. Þar á undan koma Keflavík og svo hinir nýliðarnir, Fylkir. Samkvæmt spánni enda ÍBV og Fram í sömu sætum og á síðasta tímabili en Stjarnan fer niður um tvö sæti og kemst ekki í úrslitakeppni efri hlutans. Ef spáin rætist fer KA úr 2. sætinu í það fjórða, KR niður um eitt sæti og í það fimmta en FH hífir sig upp um fjögur sæti; fer úr því tíunda í það sjötta og kemst þar með í úrslitakeppni efri hlutans. Keppni í Bestu deildinni hefst með heilli umferð annan í páskum, mánudaginn 10. apríl. Spáin 2023 Breiðablik - 390 Valur - 367 Víkingur - 346 KA - 282 KR - 265 FH - 232 Stjarnan - 215 ÍBV - 167 Fram - 146 Fylkir - 97 Keflavík - 85 HK - 62 Besta deild karla Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Spáin var opinberuð á kynningarfundi Bestu deildarinnar í höfuðstöðvum Vodafone í dag. Ef spáin rætist verja Blikar Íslandsmeistaratitilinn sem þeir unnu á afar sannfærandi hátt í fyrra. Breiðablik fékk 390 stig í spánni, 23 stigum meira en Valur. Bikarmeisturum Víkings er svo spáð 3. sætinu. Nýliðar HK fengu fæst stig í spánni, eða 62. Þar á undan koma Keflavík og svo hinir nýliðarnir, Fylkir. Samkvæmt spánni enda ÍBV og Fram í sömu sætum og á síðasta tímabili en Stjarnan fer niður um tvö sæti og kemst ekki í úrslitakeppni efri hlutans. Ef spáin rætist fer KA úr 2. sætinu í það fjórða, KR niður um eitt sæti og í það fimmta en FH hífir sig upp um fjögur sæti; fer úr því tíunda í það sjötta og kemst þar með í úrslitakeppni efri hlutans. Keppni í Bestu deildinni hefst með heilli umferð annan í páskum, mánudaginn 10. apríl. Spáin 2023 Breiðablik - 390 Valur - 367 Víkingur - 346 KA - 282 KR - 265 FH - 232 Stjarnan - 215 ÍBV - 167 Fram - 146 Fylkir - 97 Keflavík - 85 HK - 62
Breiðablik - 390 Valur - 367 Víkingur - 346 KA - 282 KR - 265 FH - 232 Stjarnan - 215 ÍBV - 167 Fram - 146 Fylkir - 97 Keflavík - 85 HK - 62
Besta deild karla Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira