Kurr meðal hluthafa Nova sem sýndu Hugh Short reisupassann

Óánægju gætti með störf Hugh Short sem var stjórnarformaður Nova þar til að hluthafar kusu hann úr stjórn með afgerandi hætti í gær. Sagt er að hann hafi ekki rækt hlutverk sitt sem skyldi.
Tengdar fréttir

Stjórnarformaður og annar stærsti hluthafi Nova felldur í kjöri til stjórnar
Hugh Short, stjórnarformaður Nova, hlaut ekki brautargengi í kosningu til stjórnar fjarskiptafélagsins á aðalfundi sem lauk fyrir skemmstu, samkvæmt heimildum Innherja, þrátt fyrir að hafa verið á meðal þeirra fimm einstaklinga sem tilnefningarnefnd hafði mælt með.