Streymið hefst klukkan níu í kvöld og hægt er að fylgjast með því á Twitchrás GameTíví hér að neðan.
Kettir og álfar snúa bökum saman

Kettir og álfar snúa bökum saman í GameTíví í kvöld. Í tilefni af níu ára afmæli Elder Scrolls Online ætla strákarnir að rifja upp gamla takta í leiknum góða.