Nýtt rapplag fyrir Njarðvík og bolir til heiðurs goðsögn félagsins Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2023 16:00 Logi Gunnarsson spilar sína síðustu leiki á 26 ára ferli í úrslitakeppninni í ár. VÍSIR/BÁRA Njarðvíkingar ætla sér stóra hluti í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta sem hefst í kvöld. Þeir geta hlustað á nýtt Njarðvíkurlag til að koma sér í gírinn og sérstakir bolir til heiðurs Loga Gunnarssyni eru einnig komnir í umferð. Úrslitakeppni karla hefst í kvöld þegar Valur tekur á móti Stjörnunni klukkan 18:15, og tveimur tímum síðar hefst svo einvígi Njarðvíkur og Grindavíkur í Ljónagryfjunni. Ljónagryfjan er einmitt nafnið á nýju lagi fyrir körfuboltalið Njarðvíkur en það kemur úr smiðju rapparans Blaffa og tónlistarkonunnar Camy, og ætti að gefa leikmönnum byr undir báða vængi en kvennalið Njarðvíkur varð að sætta sig við tap gegn Keflavík í gær í fyrsta leik í undanúrslitum. Í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds sýndi Sævar Sævarsson svo nýjan bol til heiðurs Loga Gunnarssyni en Logi hefur tilkynnt að leikirnir í úrslitakeppninni verði sínir síðustu á 26 ára ferli. „Þetta er okkar besti maður. Vinur minn og goðsögn í lifanda lífi,“ sagði Sævar þegar hann sýndi bolinn. „Ástæðan fyrir því að ég er í þessum bol er að Njarðvíkingar eru byrjaðir að selja svona goðsagnarboli og ætla að peppa upp úrslitakeppnina.“ Kjartan Atli Kjartansson stýrði þættinum og sagði um Loga: „Það er magnað hvað hann hefur náð mörgum köflum yfir ferilinn. Núna er síðasti kaflinn þar sem hann kemur inn af bekknum og neglir þristum. Hann hefur alltaf verið góð skytta. Líka þegar hann kom aftur heim fyrir nokkrum árum og sýndi að hann er einn besti varnarmaður deildarinnar. Svo líka þessi sköpunarkraftur sem hann hefur haft, þessi sprengja og hvað hann hefur getað hangið í loftinu. Mikið jafnvægi í skotinu. Hann er búinn að fara í gegnum nokkra fasa á ferlinum,“ en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Bolur til heiðurs Loga Subway-deild karla Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Sjá meira
Úrslitakeppni karla hefst í kvöld þegar Valur tekur á móti Stjörnunni klukkan 18:15, og tveimur tímum síðar hefst svo einvígi Njarðvíkur og Grindavíkur í Ljónagryfjunni. Ljónagryfjan er einmitt nafnið á nýju lagi fyrir körfuboltalið Njarðvíkur en það kemur úr smiðju rapparans Blaffa og tónlistarkonunnar Camy, og ætti að gefa leikmönnum byr undir báða vængi en kvennalið Njarðvíkur varð að sætta sig við tap gegn Keflavík í gær í fyrsta leik í undanúrslitum. Í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds sýndi Sævar Sævarsson svo nýjan bol til heiðurs Loga Gunnarssyni en Logi hefur tilkynnt að leikirnir í úrslitakeppninni verði sínir síðustu á 26 ára ferli. „Þetta er okkar besti maður. Vinur minn og goðsögn í lifanda lífi,“ sagði Sævar þegar hann sýndi bolinn. „Ástæðan fyrir því að ég er í þessum bol er að Njarðvíkingar eru byrjaðir að selja svona goðsagnarboli og ætla að peppa upp úrslitakeppnina.“ Kjartan Atli Kjartansson stýrði þættinum og sagði um Loga: „Það er magnað hvað hann hefur náð mörgum köflum yfir ferilinn. Núna er síðasti kaflinn þar sem hann kemur inn af bekknum og neglir þristum. Hann hefur alltaf verið góð skytta. Líka þegar hann kom aftur heim fyrir nokkrum árum og sýndi að hann er einn besti varnarmaður deildarinnar. Svo líka þessi sköpunarkraftur sem hann hefur haft, þessi sprengja og hvað hann hefur getað hangið í loftinu. Mikið jafnvægi í skotinu. Hann er búinn að fara í gegnum nokkra fasa á ferlinum,“ en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Bolur til heiðurs Loga
Subway-deild karla Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Sjá meira