Tork gaur: Einungis 270 stykki til í heiminum Bjarki Sigurðsson skrifar 11. apríl 2023 10:04 Polestar 2 BST 270 bíllinn er afar sjaldgæfur. Vísir/James Einar Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fimmta þætti annarrar þáttaraðar er Polestar 2 BST 270 tekinn fyrir. James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Polestar 2 BST 270 er einn sjaldgæfasti bíll heims, en einungis 270 eintök voru framleidd. Bíllinn sem James Einar prófar er eina eintak hans hér á landi. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan, en sjá má fyrri þætti hér. Klippa: Tork gaur - Polestar 2 BST 270 Bíllinn er lægri og með fjörutíu fleiri hestöflum en Polestar 2 Performance bíllinn, sem er mun algengari. Þá er fjöðrunin betri en bíllinn er framleiddur með það í huga að hægt sé að aka honum á kappakstursbrautum. „Af hverju ætti maður frekar að kaupa Polestar 2 BST frekar en Performance? Jú, það er út af því að þetta er eini BST bíllinn á landinu. Það er ákveðin fjárfesting í að kaupa þennan bíl og þar sem hann er svona sjaldgæfur mun hann bara hækka í verði með árunum,“ segir James Einar en bíllinn kostar 2,2 milljónum meira en Performance-bíllinn. Tork gaur Tengdar fréttir Eini sinnar tegundar á landinu Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti er Polestar 1 tekinn fyrir. 6. desember 2022 08:00 Myndband: Gengið í kringum Polestar 3 Polestar 3 er nýjasta viðbótin í framboði Polestar. Bíllinn er væntanlegur á markað seint á næsta ári. Í fréttinni er myndband þar sem gengið er í kringum bílinn. 6. nóvember 2022 07:00 Er til í að bjarga heiminum ef hann fær þetta mörg hestöfl Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í þriðja þætti er rafbíllinn Polestar 2 tekinn fyrir. 25. október 2022 07:00 Polestar 3 rafjeppinn kynntur Polestar 3 er fyrsti jeppi bílaframleiðandans og fyrsti bíllinn sem fyrirhugað er að framleiða í tveimur heimsálfum. Polestar 3 kemur á markað fjórhjóladrifinn með tveimur rafmótorum með áherslu á aukna aflstýringu til afturhjólanna. Hann mun kosta frá 12.990.000 kr. 14. október 2022 07:00 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent
James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Polestar 2 BST 270 er einn sjaldgæfasti bíll heims, en einungis 270 eintök voru framleidd. Bíllinn sem James Einar prófar er eina eintak hans hér á landi. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan, en sjá má fyrri þætti hér. Klippa: Tork gaur - Polestar 2 BST 270 Bíllinn er lægri og með fjörutíu fleiri hestöflum en Polestar 2 Performance bíllinn, sem er mun algengari. Þá er fjöðrunin betri en bíllinn er framleiddur með það í huga að hægt sé að aka honum á kappakstursbrautum. „Af hverju ætti maður frekar að kaupa Polestar 2 BST frekar en Performance? Jú, það er út af því að þetta er eini BST bíllinn á landinu. Það er ákveðin fjárfesting í að kaupa þennan bíl og þar sem hann er svona sjaldgæfur mun hann bara hækka í verði með árunum,“ segir James Einar en bíllinn kostar 2,2 milljónum meira en Performance-bíllinn.
Tork gaur Tengdar fréttir Eini sinnar tegundar á landinu Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti er Polestar 1 tekinn fyrir. 6. desember 2022 08:00 Myndband: Gengið í kringum Polestar 3 Polestar 3 er nýjasta viðbótin í framboði Polestar. Bíllinn er væntanlegur á markað seint á næsta ári. Í fréttinni er myndband þar sem gengið er í kringum bílinn. 6. nóvember 2022 07:00 Er til í að bjarga heiminum ef hann fær þetta mörg hestöfl Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í þriðja þætti er rafbíllinn Polestar 2 tekinn fyrir. 25. október 2022 07:00 Polestar 3 rafjeppinn kynntur Polestar 3 er fyrsti jeppi bílaframleiðandans og fyrsti bíllinn sem fyrirhugað er að framleiða í tveimur heimsálfum. Polestar 3 kemur á markað fjórhjóladrifinn með tveimur rafmótorum með áherslu á aukna aflstýringu til afturhjólanna. Hann mun kosta frá 12.990.000 kr. 14. október 2022 07:00 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent
Eini sinnar tegundar á landinu Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti er Polestar 1 tekinn fyrir. 6. desember 2022 08:00
Myndband: Gengið í kringum Polestar 3 Polestar 3 er nýjasta viðbótin í framboði Polestar. Bíllinn er væntanlegur á markað seint á næsta ári. Í fréttinni er myndband þar sem gengið er í kringum bílinn. 6. nóvember 2022 07:00
Er til í að bjarga heiminum ef hann fær þetta mörg hestöfl Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í þriðja þætti er rafbíllinn Polestar 2 tekinn fyrir. 25. október 2022 07:00
Polestar 3 rafjeppinn kynntur Polestar 3 er fyrsti jeppi bílaframleiðandans og fyrsti bíllinn sem fyrirhugað er að framleiða í tveimur heimsálfum. Polestar 3 kemur á markað fjórhjóladrifinn með tveimur rafmótorum með áherslu á aukna aflstýringu til afturhjólanna. Hann mun kosta frá 12.990.000 kr. 14. október 2022 07:00
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent