Ekki unnt að draga Wilson Skaw til Akureyrar að sinni Atli Ísleifsson skrifar 24. apríl 2023 07:37 Skipið strandaði í Húnaflóa á þriðjudag en er nú komið á flot. Landhelgisgæslan/Guðmundur St. Valdimarsson Skoðun á vegum eigenda flutningaskipsins Wilson Skaw í gærkvöldi leiddi í ljós að ekki væri unnt að draga skipið til Akureyrar líkt og fyrirhugað var. Mat þeirra er að nauðsynlegt sé að ráðast í bráðabirgðaviðgerð á skipinu áður en hægt verður að draga það til hafnar. Frá þessu segir á Facebook-síðu Landhelgisgæslunnar en áhöfn varðskipsins Freyju dældi olíu úr skipinu í gær. Wilson Skaw strandaði í Húnaflóa á þriðjudaginn. Kafarar á vegum Landhelgisgæslunnar skoðuðu bol skipsins í gær og var í kjölfarið soðið fyrir minnst tvö göt á skipinu, annars vegar í lest þess og hins vegar í vélarrúmi. Skipið er nú í vari í Steingrímsfirði. Frekari skoðun á vegum eiganda skipsins leiddi hins vegar til þess að ákvörðun var tekin um að fresta því að draga skipið til hafnar. Landhelgisgæslan mun eiga fund með eigendum í dag þar sem næstu skref verða rædd. Skipið, sem er um 4.000 brúttótonn og 113 metra langt var á leið frá Hvammstanga til Hólmavíkur þegar það strandaði. Um borð voru um tvö þúsund tonn af salti og 195 tonn af olíu. Landhelgisgæslan Skipaflutningar Strand Wilson Skaw Tengdar fréttir Gera ráð fyrir að ferðin til Akureyrar taki sólarhring Búist er við því að síðar í dag verði hægt verði að taka flutningaskipið Wilson Skaw, sem strandaði í Húnaflóa á þriðjudag, í tog til Akureyrar. Unnið er að því að dæla olíu frá skipinu. 23. apríl 2023 11:45 Senda kafara til að kanna hugsanlegar skemmdir Hollenska flutningaskipið Wilson Skaw sem strandaði á Húnaflóa á þriðjudaginn og varðskipið Freyja liggja nú úti á Steingrímsfirði á Ströndum. Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir aðgerðir hingað til hafa gengið vel. 21. apríl 2023 16:22 „Við þurftum að fara svolítið varlega“ Flutningaskipinu Wilson Skaw var komið á flot í morgun. Skipherra á Freyju segir að björgunaraðgerðir hafi gengið hratt og vel. Nú sé skipið í rólegu togi þar til hægt verður að skoða það betur í skjóli. Það líti þó vel út eins og er. 21. apríl 2023 12:51 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Frá þessu segir á Facebook-síðu Landhelgisgæslunnar en áhöfn varðskipsins Freyju dældi olíu úr skipinu í gær. Wilson Skaw strandaði í Húnaflóa á þriðjudaginn. Kafarar á vegum Landhelgisgæslunnar skoðuðu bol skipsins í gær og var í kjölfarið soðið fyrir minnst tvö göt á skipinu, annars vegar í lest þess og hins vegar í vélarrúmi. Skipið er nú í vari í Steingrímsfirði. Frekari skoðun á vegum eiganda skipsins leiddi hins vegar til þess að ákvörðun var tekin um að fresta því að draga skipið til hafnar. Landhelgisgæslan mun eiga fund með eigendum í dag þar sem næstu skref verða rædd. Skipið, sem er um 4.000 brúttótonn og 113 metra langt var á leið frá Hvammstanga til Hólmavíkur þegar það strandaði. Um borð voru um tvö þúsund tonn af salti og 195 tonn af olíu.
Landhelgisgæslan Skipaflutningar Strand Wilson Skaw Tengdar fréttir Gera ráð fyrir að ferðin til Akureyrar taki sólarhring Búist er við því að síðar í dag verði hægt verði að taka flutningaskipið Wilson Skaw, sem strandaði í Húnaflóa á þriðjudag, í tog til Akureyrar. Unnið er að því að dæla olíu frá skipinu. 23. apríl 2023 11:45 Senda kafara til að kanna hugsanlegar skemmdir Hollenska flutningaskipið Wilson Skaw sem strandaði á Húnaflóa á þriðjudaginn og varðskipið Freyja liggja nú úti á Steingrímsfirði á Ströndum. Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir aðgerðir hingað til hafa gengið vel. 21. apríl 2023 16:22 „Við þurftum að fara svolítið varlega“ Flutningaskipinu Wilson Skaw var komið á flot í morgun. Skipherra á Freyju segir að björgunaraðgerðir hafi gengið hratt og vel. Nú sé skipið í rólegu togi þar til hægt verður að skoða það betur í skjóli. Það líti þó vel út eins og er. 21. apríl 2023 12:51 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Gera ráð fyrir að ferðin til Akureyrar taki sólarhring Búist er við því að síðar í dag verði hægt verði að taka flutningaskipið Wilson Skaw, sem strandaði í Húnaflóa á þriðjudag, í tog til Akureyrar. Unnið er að því að dæla olíu frá skipinu. 23. apríl 2023 11:45
Senda kafara til að kanna hugsanlegar skemmdir Hollenska flutningaskipið Wilson Skaw sem strandaði á Húnaflóa á þriðjudaginn og varðskipið Freyja liggja nú úti á Steingrímsfirði á Ströndum. Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir aðgerðir hingað til hafa gengið vel. 21. apríl 2023 16:22
„Við þurftum að fara svolítið varlega“ Flutningaskipinu Wilson Skaw var komið á flot í morgun. Skipherra á Freyju segir að björgunaraðgerðir hafi gengið hratt og vel. Nú sé skipið í rólegu togi þar til hægt verður að skoða það betur í skjóli. Það líti þó vel út eins og er. 21. apríl 2023 12:51