Vélarrýmið fylltist af gufu Kristinn Haukur Guðnason skrifar 30. apríl 2023 16:41 Annað björgunarskip var kallað út vegna óhappsins því hálftíma sigling var til hafnar. Landsbjörg Vélarrúm björgunarskipsins Hannesar Þ. Hafstein fylltist af gufu þegar kælirör sprakk í æfingasiglingu út frá Sandgerði. Ekkert björgunarskip verður til taks í Sandgerði á næstunni. Slysavarnafélagið Landsbjörg greinir frá þessu. Skipið fór fyrr í dag í æfingasiglingu út frá Sandgerði og skeði óhappið um klukkan 13. Kælirör fyrir aðra aðalvél skipsins sprakk með þeim afleiðingum að vélarrúm fylltist af gufu. Fór brunavarnarkerfi skipsins í gang í kjölfarið. „Áhöfnin brást við samkvæmt fyrir fram ákveðnu verklagi, drepið var á báðum vélum og öllum rýmum lokað,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Þegar ljóst var að enginn eldur var um borð var vélarrúmið reykræst. Þá kom ástæðan í ljós, sprungið kælivatnsrör.“ Skipið var smíðað árið 1988 og var lengi á Siglufirði.Landsbjörg Var hin vél skipsins gangsett og siglt á því vélarafli til hafnar í Sandgerði, um hálftíma leið. Björgunarskipið Oddur V. Gíslason, var kallað út frá Grindavík en ekki reyndist þörf á aðstoðinni. Skert viðbragð á Suðurnesjum Jón Þór segir að Sandgerðingar hefðu nýlega fengið björgunarskipið og að unnið hafi verið að því að standsetja það fyrir strandveiðitímabilið sem hefst á morgun. „Ekki er ljóst á þessari stundu hversu mikil og kostnaðarsöm viðgerðin á Hannesi verður, en þó ljóst að ekkert björgunarskip verður til taks í Sandgerði á næstunni, og viðbragð því skert á Suðurnesjum,“ segir Jón Þór. Björgunarsveitir Suðurnesjabær Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Sjá meira
Slysavarnafélagið Landsbjörg greinir frá þessu. Skipið fór fyrr í dag í æfingasiglingu út frá Sandgerði og skeði óhappið um klukkan 13. Kælirör fyrir aðra aðalvél skipsins sprakk með þeim afleiðingum að vélarrúm fylltist af gufu. Fór brunavarnarkerfi skipsins í gang í kjölfarið. „Áhöfnin brást við samkvæmt fyrir fram ákveðnu verklagi, drepið var á báðum vélum og öllum rýmum lokað,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Þegar ljóst var að enginn eldur var um borð var vélarrúmið reykræst. Þá kom ástæðan í ljós, sprungið kælivatnsrör.“ Skipið var smíðað árið 1988 og var lengi á Siglufirði.Landsbjörg Var hin vél skipsins gangsett og siglt á því vélarafli til hafnar í Sandgerði, um hálftíma leið. Björgunarskipið Oddur V. Gíslason, var kallað út frá Grindavík en ekki reyndist þörf á aðstoðinni. Skert viðbragð á Suðurnesjum Jón Þór segir að Sandgerðingar hefðu nýlega fengið björgunarskipið og að unnið hafi verið að því að standsetja það fyrir strandveiðitímabilið sem hefst á morgun. „Ekki er ljóst á þessari stundu hversu mikil og kostnaðarsöm viðgerðin á Hannesi verður, en þó ljóst að ekkert björgunarskip verður til taks í Sandgerði á næstunni, og viðbragð því skert á Suðurnesjum,“ segir Jón Þór.
Björgunarsveitir Suðurnesjabær Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Sjá meira