Íbúum í Brienz gert að yfirgefa bæinn vegna hættu á berghlaupi Atli Ísleifsson skrifar 10. maí 2023 07:00 Íbúar Brienz telja um sjötíu. Wikipedia Commons/Parpan05 Svissnesk yfirvöld hafa fyrirskipað íbúum í hinum smáa fjallabæ Brienz að pakka í töskur og yfirgefa heimili sín tafarlaust vegna yfirvofandi hættu á stærðarinnar berghlaupi. Reiknað er með að um tveir milljónir rúmmetra af bergi gæti brotnað úr fjallinu sem gnæfir yfir bæinn og fallið niður í dalinn á næstu dögum. BBC segir frá því að rýmingin komi íbúum bæjarins, sem telja um sjötíu, ekki algerlega í opna skjöldu. Sérfræðingar um nokkurt skeið talið hættu á berghlaupi á þessum stað. Brienz er að finna í héraðinu Graubünden í austurhluta Sviss. Bærinn er byggður í halla sem hefur leitt til þess að turn kirkju bæjarins hefur tekið að halla með árunum og þá hafa fjölmargar sprungur myndast í húsum bæjarins. Sömuleiðis eru íbúar ekki óvanir því að grjót hrynji niður hlíðar fjallsins og inn í bæinn. Jarðfræðingar hafa varað við að berghlaup komi til með að verða algengari á þessum slóðum á næstu árum. Eftir því sem jöklar hopa meira verður sífrerinn í fjallinu minni og þar með verður bergið óstöðugra. Árið 2017 skall mikil aurskriða á þorpið Bondo í Graubünden þar sem hálfur bærinn fór á kaf og átta manns fórust. Sviss Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Reiknað er með að um tveir milljónir rúmmetra af bergi gæti brotnað úr fjallinu sem gnæfir yfir bæinn og fallið niður í dalinn á næstu dögum. BBC segir frá því að rýmingin komi íbúum bæjarins, sem telja um sjötíu, ekki algerlega í opna skjöldu. Sérfræðingar um nokkurt skeið talið hættu á berghlaupi á þessum stað. Brienz er að finna í héraðinu Graubünden í austurhluta Sviss. Bærinn er byggður í halla sem hefur leitt til þess að turn kirkju bæjarins hefur tekið að halla með árunum og þá hafa fjölmargar sprungur myndast í húsum bæjarins. Sömuleiðis eru íbúar ekki óvanir því að grjót hrynji niður hlíðar fjallsins og inn í bæinn. Jarðfræðingar hafa varað við að berghlaup komi til með að verða algengari á þessum slóðum á næstu árum. Eftir því sem jöklar hopa meira verður sífrerinn í fjallinu minni og þar með verður bergið óstöðugra. Árið 2017 skall mikil aurskriða á þorpið Bondo í Graubünden þar sem hálfur bærinn fór á kaf og átta manns fórust.
Sviss Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira