Hlýnun jarðar fari yfir 1,5 gráður Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. maí 2023 00:05 Fiskar glíma við þurrka af völdum El Niño í Kaliforníu árið 2007. Getty/David McNew Vísindamenn Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar spá því að hlýnun jarðar muni fara fram úr 1,5 gráðum á næstu fimm árum. Líkurnar á slíkri hlýnun eru í fyrsta skipti meiri en minni samkvæmt spám. Frá árinu 2020 hefur Alþjóðaveðurfræðistofnunin (WMO) gert mat fimm ár fram í tímann á líkunum á því að hlýnun jarðar nái 1,5 gráðum á einu stöku ári. Fyrsta árið mátu vísindamenn stofnunarinnar tuttugu prósent líkur á því að hlýnun jarðar færi upp í 1,5 gráður á næstu fimm árum og á síðasta ári mátu þeir helmingslíkur á því. Núna í ár segja þeir líkurnar á því að hlýnun jarðar nái 1,5 gráðum vera 66 prósent. Það er því í fyrsta skiptið sem vísindamenn meta líkurnar meiri en minni. Mönnum og veðurbarni að kenna Orsakavaldarnir að þessari hækkun munu vera tveir. Annar vegar er það vegna hegðunar og útlosunar manna. Hins vegar vegna líklegrar myndunar El Niño seinna á árinu. El Niño er veður- og vatnsfræðilegt fyrirbæri sem á sér stað í austurhluta Kyrrahafsins á fjögurra til sex ára fresti og felst í því að yfirborðssjávarhiti verður hálfri gráðu heitari en venjulega. Ástæðan fyrir því að það er lögð áhersla á 1,5 gráðu hlýnun er að í Parísarsamkomulaginu sem var undirritað 2015 af 177 þjóðum þá skuldbundu þátttakendur sig til að stöðva aukningu á útblæstri og halda hlýnun jarðar innan við 1,5 gráðum. Þrátt fyrir að vísindamenn WMO spái þessari hækkun segja þeir hana að öllum líkindum aðeins vera tímabundna við eitt ár. Verði slík 1,5 gráðu hlýnun hins vegar ekki tímabundin heldur árleg í mörg ár segja vísindamenn að það muni hafa mikil áhrif sem birtist einna helst í lengri hitabylgjum, ákafari stormum og stærri gróðureldum. Loftslagsmál Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Frá árinu 2020 hefur Alþjóðaveðurfræðistofnunin (WMO) gert mat fimm ár fram í tímann á líkunum á því að hlýnun jarðar nái 1,5 gráðum á einu stöku ári. Fyrsta árið mátu vísindamenn stofnunarinnar tuttugu prósent líkur á því að hlýnun jarðar færi upp í 1,5 gráður á næstu fimm árum og á síðasta ári mátu þeir helmingslíkur á því. Núna í ár segja þeir líkurnar á því að hlýnun jarðar nái 1,5 gráðum vera 66 prósent. Það er því í fyrsta skiptið sem vísindamenn meta líkurnar meiri en minni. Mönnum og veðurbarni að kenna Orsakavaldarnir að þessari hækkun munu vera tveir. Annar vegar er það vegna hegðunar og útlosunar manna. Hins vegar vegna líklegrar myndunar El Niño seinna á árinu. El Niño er veður- og vatnsfræðilegt fyrirbæri sem á sér stað í austurhluta Kyrrahafsins á fjögurra til sex ára fresti og felst í því að yfirborðssjávarhiti verður hálfri gráðu heitari en venjulega. Ástæðan fyrir því að það er lögð áhersla á 1,5 gráðu hlýnun er að í Parísarsamkomulaginu sem var undirritað 2015 af 177 þjóðum þá skuldbundu þátttakendur sig til að stöðva aukningu á útblæstri og halda hlýnun jarðar innan við 1,5 gráðum. Þrátt fyrir að vísindamenn WMO spái þessari hækkun segja þeir hana að öllum líkindum aðeins vera tímabundna við eitt ár. Verði slík 1,5 gráðu hlýnun hins vegar ekki tímabundin heldur árleg í mörg ár segja vísindamenn að það muni hafa mikil áhrif sem birtist einna helst í lengri hitabylgjum, ákafari stormum og stærri gróðureldum.
Loftslagsmál Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira