Farið fram á nauðungarsölu á heimili borgarfulltrúa Kjartan Kjartansson skrifar 19. maí 2023 15:23 Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, skuldar Skattinum á þriðju milljón króna. Vísir/samsett Skatturinn hefur óskað eftir nauðungarsölu á heimili Kjartans Magnússonar, borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, í Vesturbæ Reykjavíkur, Kjartan segir að beiðnina megi rekja til skattskuldar sem varð til á meðan hann var utan borgarstjórnar. Hús Kjartans að Hávallagötu í Reykjavík er á meðal þeirra eigna sem Skatturinn óskar eftir nauðungarsölu á til fullnustu á kröfum um peningagreiðslur. Beiðnin var birt á vef Lögbirtingarblaðsins í dag. Fjárhæð kröfunnar er rúmar tvær og hálf milljón króna. Krafan verður tekin fyrir hjá sýslumanni 22. júní nema hún verði felld niður áður. Í samtali við Vísi segir Kjartan að um skattskuld sé að ræða sem eftir eigi að ganga frá. Hún hafi orðið til þegar hann hafði stopular tekjur eftir að hann var utan borgarstjórnar í kosningunum 2018. Skatturinn hafi þá áætlað á hann álagningu. Hann muni gera skuldina upp. Fyrir utan kjörtímabilið 2018 til 2022 hefur Kjartan setið í borgarstjórn, ýmist sem aðal- eða varamaður undanfarin tæp þrjátíu ár. Hann var varaborgarfulltrúi frá 1994 til 1999 og borgarfulltrúi frá 1999 til 2018. Kjartan lenti í þriðja sæti í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2018. Eyþór Arnalds leiddi listann en Kjartan var ekki á framboðslista flokksins. Fyrir kosningarnar í fyrra gaf hann kost á sér í annað sæti á lista sjálfstæðismanna en endaði í því þriðja. Kjartan situr nú meðal annars í menningar-, íþrótta- og tómstundaráði og umhverfis- og skipulagsráði borgarinnar. Reykjavík Skattar og tollar Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira
Hús Kjartans að Hávallagötu í Reykjavík er á meðal þeirra eigna sem Skatturinn óskar eftir nauðungarsölu á til fullnustu á kröfum um peningagreiðslur. Beiðnin var birt á vef Lögbirtingarblaðsins í dag. Fjárhæð kröfunnar er rúmar tvær og hálf milljón króna. Krafan verður tekin fyrir hjá sýslumanni 22. júní nema hún verði felld niður áður. Í samtali við Vísi segir Kjartan að um skattskuld sé að ræða sem eftir eigi að ganga frá. Hún hafi orðið til þegar hann hafði stopular tekjur eftir að hann var utan borgarstjórnar í kosningunum 2018. Skatturinn hafi þá áætlað á hann álagningu. Hann muni gera skuldina upp. Fyrir utan kjörtímabilið 2018 til 2022 hefur Kjartan setið í borgarstjórn, ýmist sem aðal- eða varamaður undanfarin tæp þrjátíu ár. Hann var varaborgarfulltrúi frá 1994 til 1999 og borgarfulltrúi frá 1999 til 2018. Kjartan lenti í þriðja sæti í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2018. Eyþór Arnalds leiddi listann en Kjartan var ekki á framboðslista flokksins. Fyrir kosningarnar í fyrra gaf hann kost á sér í annað sæti á lista sjálfstæðismanna en endaði í því þriðja. Kjartan situr nú meðal annars í menningar-, íþrótta- og tómstundaráði og umhverfis- og skipulagsráði borgarinnar.
Reykjavík Skattar og tollar Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira