Bolt vill komast að hjá IAAF: Segir skort á súperstjörnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2023 14:31 Usain Bolt vann átta Ólympíugull á ferlinum. Getty/Patrick Smith Spetthlaupsgoðsögnin Usain Bolt sækist nú eftir því að fá hlutverk hjá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Bolt er ein stærsta stjarnan sem frjálsar íþróttir hafa eignast en hann vann átta gullverðlaun á Ólympíuleikum og ellefu heimsmeistaragull. Bolt á heimsmetið í bæði 100 og 200 metra hlaupi og hefur átt þau í að verða fimmtán ár. Usain Bolt said he is desperate to play a role in reviving the sport that made him a global superstar but has experienced something of a decline since his retirement six years ago. https://t.co/4OUFdqgrOE— Reuters Sports (@ReutersSports) May 31, 2023 Bolt segir að það sé skortur á súperstjörnum í frjálsíþróttaheiminum og hann vilji ólmur hjálpa til við það að búa til nýjar stjörnur. Bolt ræddi þessa drauma sínum við Reuters og hann telur mikilvægt að gera eitthvað til að koma í veg fyrir að íþróttin missi stöðu sína og vinsældir. Hann vill gera sitt í að auka vinsældirnar og búa til nýja sterka persónuleika. „Ég eyði miklum tíma með fjölskyldunni af því að ég er ekki eins mikið inn í frjálsum íþróttum í dag og ég vildi,“ sagði Usain Bolt. „Ég er enn að bíða eftir því að fá stöðu hjá Alþjóðasambandinu. Ég hef haft samband við þá og látið þá vita af því að ég vil gera mitt fyrir sportið svo framarlega að þess sé óskað. Ég hef verið í viðræðum við sambandið. Ég get vonandi hjálpað sportinu að vaxa,“ sagði Bolt. Chief Sprint Officer @KIO_tech pic.twitter.com/HRdefeFs4m— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) May 30, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Sjá meira
Bolt er ein stærsta stjarnan sem frjálsar íþróttir hafa eignast en hann vann átta gullverðlaun á Ólympíuleikum og ellefu heimsmeistaragull. Bolt á heimsmetið í bæði 100 og 200 metra hlaupi og hefur átt þau í að verða fimmtán ár. Usain Bolt said he is desperate to play a role in reviving the sport that made him a global superstar but has experienced something of a decline since his retirement six years ago. https://t.co/4OUFdqgrOE— Reuters Sports (@ReutersSports) May 31, 2023 Bolt segir að það sé skortur á súperstjörnum í frjálsíþróttaheiminum og hann vilji ólmur hjálpa til við það að búa til nýjar stjörnur. Bolt ræddi þessa drauma sínum við Reuters og hann telur mikilvægt að gera eitthvað til að koma í veg fyrir að íþróttin missi stöðu sína og vinsældir. Hann vill gera sitt í að auka vinsældirnar og búa til nýja sterka persónuleika. „Ég eyði miklum tíma með fjölskyldunni af því að ég er ekki eins mikið inn í frjálsum íþróttum í dag og ég vildi,“ sagði Usain Bolt. „Ég er enn að bíða eftir því að fá stöðu hjá Alþjóðasambandinu. Ég hef haft samband við þá og látið þá vita af því að ég vil gera mitt fyrir sportið svo framarlega að þess sé óskað. Ég hef verið í viðræðum við sambandið. Ég get vonandi hjálpað sportinu að vaxa,“ sagði Bolt. Chief Sprint Officer @KIO_tech pic.twitter.com/HRdefeFs4m— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) May 30, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Sjá meira