Liðsfélagarnir með söngva og konfetti þegar Óðinn fékk Evrópudeildarboltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2023 10:31 Óðinn Þór Ríkharðsson með verðlaun sín sem markahæsti leikmaður Evrópudeildarinnar i vetur. Kadetten Schaffhausen Ísland á markahæsta leikmanninn í Evrópudeildinni á þessu tímabili en Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum í vetur með svissneska félaginu Kadetten Schaffhausen. Þótt að Kadetten hafi ekki komist lengra en átta liða úrslitin í Evrópudeildinni þá náði enginn leikmaður í deildinni að skora fleiri mörk í keppninni en íslenski hornamaðurinn. Óðinn Þór skoraði alls 110 mörk í 13 leikjum eða 8,5 mörk að meðaltali í leik. Það sem meira er að hann nýtti 81,5 prósent skota sinna sem er frábær nýting. Óðinn fékk verðlaunin afhent á liðsfundi og liðsfélagar hans hjá Kadetten voru mjög ánægðir með okkar mann. Þeir bæði sungu og skutu upp konfetti til heiðurs Íslendingnum. Það má sjá þessa skemmtilegu stund hér fyrir neðan. „Þessi markakóngstitill er frábær fyrir bæði Óðinn og okkar félag,“ sagði framkvæmdastjórinn David Graubner og velti síðan upp spurningunni. „Hvað hefði hann skorað mörg mörk ef hann hefði spilað alla leikinn,“ spurði Graubner í léttum tón en Óðinn missti af upphafi tímabilsins. Óðinn skoraði sex mörkum meira en næsti maður sem var Portúgalinn Martim Costa hjá Sporting CP með 104 mörk í þremur fleiri leikjum en Óðinn spilaði. Þriðji var síðan Bence Nagy hjá FTC með 99 mörk í 16 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Kadetten Schaffhausen (@kadettensh) Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Þótt að Kadetten hafi ekki komist lengra en átta liða úrslitin í Evrópudeildinni þá náði enginn leikmaður í deildinni að skora fleiri mörk í keppninni en íslenski hornamaðurinn. Óðinn Þór skoraði alls 110 mörk í 13 leikjum eða 8,5 mörk að meðaltali í leik. Það sem meira er að hann nýtti 81,5 prósent skota sinna sem er frábær nýting. Óðinn fékk verðlaunin afhent á liðsfundi og liðsfélagar hans hjá Kadetten voru mjög ánægðir með okkar mann. Þeir bæði sungu og skutu upp konfetti til heiðurs Íslendingnum. Það má sjá þessa skemmtilegu stund hér fyrir neðan. „Þessi markakóngstitill er frábær fyrir bæði Óðinn og okkar félag,“ sagði framkvæmdastjórinn David Graubner og velti síðan upp spurningunni. „Hvað hefði hann skorað mörg mörk ef hann hefði spilað alla leikinn,“ spurði Graubner í léttum tón en Óðinn missti af upphafi tímabilsins. Óðinn skoraði sex mörkum meira en næsti maður sem var Portúgalinn Martim Costa hjá Sporting CP með 104 mörk í þremur fleiri leikjum en Óðinn spilaði. Þriðji var síðan Bence Nagy hjá FTC með 99 mörk í 16 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Kadetten Schaffhausen (@kadettensh)
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti