Í öðrum erindagjörðum í Króatíu en að sóla sig með frúnni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júní 2023 15:39 Ásgeir Jónsson hefur ekki séð mikið til sólar á suðvesturhorninu undanfarnar vikur frekar en aðrir landsmenn. Nú er júní mættur og vonandi bjartari tímar fram undan, veðurfarslega að minnsta kosti. Vísir/VIlhelm Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er kominn til landsins frá Króatíu þar sem hann hélt erindi um efnahagsmál á alþjóðlegri ráðstefnu í Dubrovnik í Króatíu. Hann stýrði pallborðsumræðum um alþjóðlega bankakerfið á ráðstefnunni. Fram kom í Stjörnulífinu á Vísi á þriðjudaginn að Ásgeir hefði verið meðal fjölmargra Íslendinga sem var á suðrænum slóðum liðna helgi. Unnusta Ásgeirs var með í för og birti mynd af sér á sundlaugabakka á glæsilegu hóteli í Dubrovnik sem er vinsæll áfangastaður ferðamanna í Króatíu. Um er að ræða Hótel Palace í króatíska bænum þar sem ráðstefnan var haldin. Fram kemur á vef ráðstefnunnar að aðeins þeir sem fá boð geti sótt hana. Bankastjórar, bankastarfsmenn og blaðamenn voru á meðal 98 boðsgesta. Fram kemur á heimasíðu Seðlabanka Íslands að Ásgeir hafi stýrt pallborðsumræðum sem báru yfirskriftina: Banking: Troubles on horizon or idiosyncratic shocks? Þar er þeirri spurningu velt upp hvort vandamál séu í sjónmáli í bankakerfinu. Fjallað var um að hversu miklu leyti nýlegt gjaldþrot banka í Bandaríkjunum og yfirtaka UBS í Sviss væri vegna uppsöfnunar áhættu í fjármálakerfinu og hvaða þættir hefðu áhrif á horfur um alþjóðlegt fjármálakerfi. Styrkþegar úr menningarsjóði Jóhannesar Nordal ásamt seðlabankastjóra, formanni úthlutunarnefndar og formanni bankaráðs Seðlabanka Íslands.Seðlabankinn Ráðstefnan stóð yfir frá fimmtudegi til laugardags og kom Ásgeir aftur til landsins á mánudag. Hann var viðstaddur úthlutun úr menningarsjóði tengdum Jóhannesi Nordal, fyrrverandi seðlabankastjóra, í gær. Erindi seðlabankastjóra má finna hér að neðan, á ensku. Tengd skjöl Erindi_seðlabankastjóraPDF640KBSækja skjal Seðlabankinn Íslendingar erlendis Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Fram kom í Stjörnulífinu á Vísi á þriðjudaginn að Ásgeir hefði verið meðal fjölmargra Íslendinga sem var á suðrænum slóðum liðna helgi. Unnusta Ásgeirs var með í för og birti mynd af sér á sundlaugabakka á glæsilegu hóteli í Dubrovnik sem er vinsæll áfangastaður ferðamanna í Króatíu. Um er að ræða Hótel Palace í króatíska bænum þar sem ráðstefnan var haldin. Fram kemur á vef ráðstefnunnar að aðeins þeir sem fá boð geti sótt hana. Bankastjórar, bankastarfsmenn og blaðamenn voru á meðal 98 boðsgesta. Fram kemur á heimasíðu Seðlabanka Íslands að Ásgeir hafi stýrt pallborðsumræðum sem báru yfirskriftina: Banking: Troubles on horizon or idiosyncratic shocks? Þar er þeirri spurningu velt upp hvort vandamál séu í sjónmáli í bankakerfinu. Fjallað var um að hversu miklu leyti nýlegt gjaldþrot banka í Bandaríkjunum og yfirtaka UBS í Sviss væri vegna uppsöfnunar áhættu í fjármálakerfinu og hvaða þættir hefðu áhrif á horfur um alþjóðlegt fjármálakerfi. Styrkþegar úr menningarsjóði Jóhannesar Nordal ásamt seðlabankastjóra, formanni úthlutunarnefndar og formanni bankaráðs Seðlabanka Íslands.Seðlabankinn Ráðstefnan stóð yfir frá fimmtudegi til laugardags og kom Ásgeir aftur til landsins á mánudag. Hann var viðstaddur úthlutun úr menningarsjóði tengdum Jóhannesi Nordal, fyrrverandi seðlabankastjóra, í gær. Erindi seðlabankastjóra má finna hér að neðan, á ensku. Tengd skjöl Erindi_seðlabankastjóraPDF640KBSækja skjal
Seðlabankinn Íslendingar erlendis Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira