Heilbrigðiskerfin þurfi að þola álag áfram Helena Rós Sturludóttir skrifar 10. júní 2023 07:01 Björn Zoëga segir samkeppnina vera ansi harða. Karolinska Formaður stjórnar Landspítalans segir ástand spítalans mjakast í rétta átt þrátt fyrir að enn sé langt í land. Enn sé of margt starfsfólk sem þjónusti sjúklinga ekki beint en það sé í höndum framkvæmdastjórnar og forstjóra spítalans að taka ákvarðanir um uppsagnir. Heilbrigðisráðherra skipaði í fyrra stjórn Landspítala til tveggja ára með það að markmiði að styrkja stöðu spítalans. Björn Zoëga, forstjóri Karólínska, háskólasjúkrahússins í Stokkhólmi, var skipaður formaður stjórnarinnar. Hann hafði þá gert róttækar breytingar á rekstri Karólínska sem hafa skilað verulegum árangri. Uppsagnir til skoðunar Björn segir margt gott að gerast á Landspítalanum það sé þó ekki í hans höndum hvort sænska leiðin verði farin hér með tilheyrandi uppsögnum. „Það er eitthvað sem framkvæmdastjórn spítalans og forstjóri þurfa að ákveða hvort þörf sé á,“ segir Björn. Landspítalinn sé með málið til skoðunar og að það verði unnið innan spítalans. „Svo munum við í stjórninni hjálpa til með það.“ Þá sé verið að breyta stjórnskipulagi spítalans, sú vinna hafi staðið yfir í tæpt hálft ár. „Það er búið að taka niður ákveðin stjórnendalög á vissum stöð en við þurfum að halda áfram með þá vinnu. Það er engin ein tillaga sem á eftir að koma frá stjórninni heldur er þetta unnið í þeim bitum og þeim hraða sem spítalinn ræður við. Það er margt annað, nóg að gera,“ segir Björn jafnframt. Biðlistamál á réttri leið Heilbrigðiskerfið hefur átt undir högg að sækja og eru biðlistar þar engin undantekning. Björn segir það hafa skánað í allmörgum flokkum. „Ekki öllum en mér sýnist þetta vera á réttri leið og til þess að við getum unnið sem best úr biðlistum þá þarf stöðugan grunn, það þarf stöðugleika í fjármál og mönnunar mál,“ segir hann. Ástand heilbrigðiskerfisins hér á landi sé þó ekki einsdæmi. „Það mun vera þannig að við getum ekki sem heilbrigðiskerfi, alveg sama hvar, við munum ekki gert allt sem við myndum vilja gera. Það mun vera mikið álag á kerfinu en það er það sem heilbrigðiskerfin þurfa að þola. Það verður álag áfram,“ segir Björn. Aðspurður hvaða verkefni sé brýnast segir Björn mörg lítil verkefni þurfa vinna vel saman. „Þau þarf að vinna með fólkinu og fá til bara stöðugleikann og stoltið við að vinna á spítalanum og þurfa ekki að tala alla daga um peninga.“ Heilbrigðismál Landspítalinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Landspítalinn standi nú á krossgötum Forstjóri Landspítala tekur undir með formanni nýrrar stjórnar sem sett hefur verið yfir spítalann að stokka þurfi upp rekstrinum og ef til vill fækka starfsfólki. Spítalinn hafi átt á brattan að sækja og standi nú á krossgötum. 14. júlí 2022 23:36 Segir mögulegt að leysa vandamálin með „jákvæðum hugsunarhætti“ „Það eru vonbrigði að hafa staðið í niðurskurði og fá ekki tækifæri til að byggja upp að nýju. Ég var bjartsýnn,“ sagði Björn Zoëga, þáverandi forstjóri Landspítala, í samtali við Vísi í september árið 2013 eftir að hafa tilkynnt að hann hefði sagt starfinu lausu. 15. desember 2021 11:18 Alls bíða 658 eftir aðgerð meðan aðrir fara út á kostnað ríkisins Alls bíða nú 658 eftir því að komast í liðskiptiaðgerð á Landspítalanum. Raunverulegur flöskuháls felst í skorti á legurýmum og aðskilnaði milli skurð- og bráðadeilda á Landspítalanum að mati fyrrverandi forstjóra spítalans. 10. maí 2017 18:45 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Heilbrigðisráðherra skipaði í fyrra stjórn Landspítala til tveggja ára með það að markmiði að styrkja stöðu spítalans. Björn Zoëga, forstjóri Karólínska, háskólasjúkrahússins í Stokkhólmi, var skipaður formaður stjórnarinnar. Hann hafði þá gert róttækar breytingar á rekstri Karólínska sem hafa skilað verulegum árangri. Uppsagnir til skoðunar Björn segir margt gott að gerast á Landspítalanum það sé þó ekki í hans höndum hvort sænska leiðin verði farin hér með tilheyrandi uppsögnum. „Það er eitthvað sem framkvæmdastjórn spítalans og forstjóri þurfa að ákveða hvort þörf sé á,“ segir Björn. Landspítalinn sé með málið til skoðunar og að það verði unnið innan spítalans. „Svo munum við í stjórninni hjálpa til með það.“ Þá sé verið að breyta stjórnskipulagi spítalans, sú vinna hafi staðið yfir í tæpt hálft ár. „Það er búið að taka niður ákveðin stjórnendalög á vissum stöð en við þurfum að halda áfram með þá vinnu. Það er engin ein tillaga sem á eftir að koma frá stjórninni heldur er þetta unnið í þeim bitum og þeim hraða sem spítalinn ræður við. Það er margt annað, nóg að gera,“ segir Björn jafnframt. Biðlistamál á réttri leið Heilbrigðiskerfið hefur átt undir högg að sækja og eru biðlistar þar engin undantekning. Björn segir það hafa skánað í allmörgum flokkum. „Ekki öllum en mér sýnist þetta vera á réttri leið og til þess að við getum unnið sem best úr biðlistum þá þarf stöðugan grunn, það þarf stöðugleika í fjármál og mönnunar mál,“ segir hann. Ástand heilbrigðiskerfisins hér á landi sé þó ekki einsdæmi. „Það mun vera þannig að við getum ekki sem heilbrigðiskerfi, alveg sama hvar, við munum ekki gert allt sem við myndum vilja gera. Það mun vera mikið álag á kerfinu en það er það sem heilbrigðiskerfin þurfa að þola. Það verður álag áfram,“ segir Björn. Aðspurður hvaða verkefni sé brýnast segir Björn mörg lítil verkefni þurfa vinna vel saman. „Þau þarf að vinna með fólkinu og fá til bara stöðugleikann og stoltið við að vinna á spítalanum og þurfa ekki að tala alla daga um peninga.“
Heilbrigðismál Landspítalinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Landspítalinn standi nú á krossgötum Forstjóri Landspítala tekur undir með formanni nýrrar stjórnar sem sett hefur verið yfir spítalann að stokka þurfi upp rekstrinum og ef til vill fækka starfsfólki. Spítalinn hafi átt á brattan að sækja og standi nú á krossgötum. 14. júlí 2022 23:36 Segir mögulegt að leysa vandamálin með „jákvæðum hugsunarhætti“ „Það eru vonbrigði að hafa staðið í niðurskurði og fá ekki tækifæri til að byggja upp að nýju. Ég var bjartsýnn,“ sagði Björn Zoëga, þáverandi forstjóri Landspítala, í samtali við Vísi í september árið 2013 eftir að hafa tilkynnt að hann hefði sagt starfinu lausu. 15. desember 2021 11:18 Alls bíða 658 eftir aðgerð meðan aðrir fara út á kostnað ríkisins Alls bíða nú 658 eftir því að komast í liðskiptiaðgerð á Landspítalanum. Raunverulegur flöskuháls felst í skorti á legurýmum og aðskilnaði milli skurð- og bráðadeilda á Landspítalanum að mati fyrrverandi forstjóra spítalans. 10. maí 2017 18:45 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Landspítalinn standi nú á krossgötum Forstjóri Landspítala tekur undir með formanni nýrrar stjórnar sem sett hefur verið yfir spítalann að stokka þurfi upp rekstrinum og ef til vill fækka starfsfólki. Spítalinn hafi átt á brattan að sækja og standi nú á krossgötum. 14. júlí 2022 23:36
Segir mögulegt að leysa vandamálin með „jákvæðum hugsunarhætti“ „Það eru vonbrigði að hafa staðið í niðurskurði og fá ekki tækifæri til að byggja upp að nýju. Ég var bjartsýnn,“ sagði Björn Zoëga, þáverandi forstjóri Landspítala, í samtali við Vísi í september árið 2013 eftir að hafa tilkynnt að hann hefði sagt starfinu lausu. 15. desember 2021 11:18
Alls bíða 658 eftir aðgerð meðan aðrir fara út á kostnað ríkisins Alls bíða nú 658 eftir því að komast í liðskiptiaðgerð á Landspítalanum. Raunverulegur flöskuháls felst í skorti á legurýmum og aðskilnaði milli skurð- og bráðadeilda á Landspítalanum að mati fyrrverandi forstjóra spítalans. 10. maí 2017 18:45