Andri Lucas skoraði sjálfsmark þegar Norrköping missti niður tveggja marka forystu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2023 17:35 Andri Lucas í leik dagsins. Twitter@ifknorrkoping Andri Lucas Guðjohnsen varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar Norrköping gerði 2-2 jafntefli við Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Andri Lucas byrjaði í fremstu línu hjá Norrköping þegar liðið sótti Djurgården heim. Arnór Ingvi Traustason var á miðri miðjunni og fyrirliðabandið á meðan Ari Freyr Skúlason hóf leik á bekknum en kom inn í síðari hálfleik. Gestirnir í Norrköping byrjuðu vel og voru komnir tveimur mörkum yfir þegar heimamenn fengu aukaspyrnu út á hægri vængnum. Boltanum var spyrnt inn á teig þar sem hann fór af höfði Andra Lucas og í netið, staðan 1-2 í hálfleik. Djurgården reducerar! Pekings Andri Gudjohnsen skarvar in bollen i eget mål Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/A4OcbhRfiN— discovery+ sport (@dplus_sportSE) June 11, 2023 Í þeim síðari jöfnuðu heimamenn og þar við sat, lokatölur 2-2. Jafnteflið skilur Norrköping eftir í 8. sæti með aðeins 18 stig að loknum 12 umferðum. Valgeir Lunddal Friðriksson byrjaði í hægri bakverðinum hjá Häcken sem vann öruggan 3-0 sigur á Mjällby. Häcken er í 3. sæti með 28 stig, stigi minna en Elfsborg sem vann AIK 2-1 á útivelli fyrr í dag. Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki Elfsborg að venju og Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði fyrri hálfleikinn. Þá var Aron Bjarnason í byrjunarliði Sirius sem vann Gautaborg 2-0. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Fleiri fréttir Samþykktu að taka áminingu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Sjá meira
Andri Lucas byrjaði í fremstu línu hjá Norrköping þegar liðið sótti Djurgården heim. Arnór Ingvi Traustason var á miðri miðjunni og fyrirliðabandið á meðan Ari Freyr Skúlason hóf leik á bekknum en kom inn í síðari hálfleik. Gestirnir í Norrköping byrjuðu vel og voru komnir tveimur mörkum yfir þegar heimamenn fengu aukaspyrnu út á hægri vængnum. Boltanum var spyrnt inn á teig þar sem hann fór af höfði Andra Lucas og í netið, staðan 1-2 í hálfleik. Djurgården reducerar! Pekings Andri Gudjohnsen skarvar in bollen i eget mål Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/A4OcbhRfiN— discovery+ sport (@dplus_sportSE) June 11, 2023 Í þeim síðari jöfnuðu heimamenn og þar við sat, lokatölur 2-2. Jafnteflið skilur Norrköping eftir í 8. sæti með aðeins 18 stig að loknum 12 umferðum. Valgeir Lunddal Friðriksson byrjaði í hægri bakverðinum hjá Häcken sem vann öruggan 3-0 sigur á Mjällby. Häcken er í 3. sæti með 28 stig, stigi minna en Elfsborg sem vann AIK 2-1 á útivelli fyrr í dag. Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki Elfsborg að venju og Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði fyrri hálfleikinn. Þá var Aron Bjarnason í byrjunarliði Sirius sem vann Gautaborg 2-0.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Fleiri fréttir Samþykktu að taka áminingu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Sjá meira