Tíu látnir hið minnsta eftir bílslys í Kanada Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júní 2023 22:13 Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, vottaði samúð sína til aðstandenda þeirra sem létust. AP Minnst tíu eru látnir eftir að vöruflutningabíll og ferðaþjónustubíll aldraðra skullu saman um 160 kílómetra vestur af Winnipeg í Manitoba-fylki í Kanada í kvöld. Vitni segir í samtali við CBC hafa séð annan bílinn í ljósum logum ofan í skurði rétt eftir að slysið átti sér stað. Slysinu er lýst sem „mjög alvarlegu“. Lögreglan í Manitoba segir á Twitter hafa sent alla tiltæka viðbragðsaðila á staðinn, auk fulltrúa úr sakamáladeildinni. Tvær sjúkraflugvélar og tvær sjúkraþyrlur. BREAKING: At least 10 people are dead after a serious crash between a semi-trailer truck & a Handi-Transit vehicle near the town of Carberry in southwestern Manitoba.The responders included 14 medical crew, two helicopters and two planes from the STARS air ambulance service pic.twitter.com/jZqrSmS0AF— The Washington Press (@washpressorg) June 15, 2023 Farþegar rútunnar voru eldri borgarar sem voru á leiðinni í spilavíti í bænum Carberry í suðvestanverðri Manitoba. Flestir þeirra voru frá bænum Dauphin í vestanverðu fylkinu. Kanada Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Sjá meira
Vitni segir í samtali við CBC hafa séð annan bílinn í ljósum logum ofan í skurði rétt eftir að slysið átti sér stað. Slysinu er lýst sem „mjög alvarlegu“. Lögreglan í Manitoba segir á Twitter hafa sent alla tiltæka viðbragðsaðila á staðinn, auk fulltrúa úr sakamáladeildinni. Tvær sjúkraflugvélar og tvær sjúkraþyrlur. BREAKING: At least 10 people are dead after a serious crash between a semi-trailer truck & a Handi-Transit vehicle near the town of Carberry in southwestern Manitoba.The responders included 14 medical crew, two helicopters and two planes from the STARS air ambulance service pic.twitter.com/jZqrSmS0AF— The Washington Press (@washpressorg) June 15, 2023 Farþegar rútunnar voru eldri borgarar sem voru á leiðinni í spilavíti í bænum Carberry í suðvestanverðri Manitoba. Flestir þeirra voru frá bænum Dauphin í vestanverðu fylkinu.
Kanada Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Sjá meira