„Vakna alla morgna með hausverk“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júní 2023 07:31 Ísak Snær í leik með Rosenborg sem hefur ekki byrjað tímabilið vel. Þjálfari liðsins var til að mynda rekinn á föstudaginn. Rosenborg Knattspyrnumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson hefur glímt við einkenni höfuðmeiðsla undanfarnar vikur og er nýfarinn að treysta sér út úr húsi. Hann vaknar alla morgna með höfuðverk. Ísak samdi við norska stórliðið Rosenborg eftir síðasta tímabil og gekk til liðs við félagið eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Breiðabliki. „Þetta gerist í leik á móti Bodø/Glimt, útileikur, og þar fæ ég högg á hausinn. Dett ekki alveg út en ég finn strax fyrir verk í hálsinum og niður. Síðan er ég bara mjög slæmur og er búinn að vera mjög slæmur núna síðasta mánuðinn,“ segir Ísak og heldur áfram. „Ég vakna alla morgna með hausverk. Síðan ef ég er að reyna gera eitthvað, mikið af hljóðum og fer kannski út þá verð ég mjög þreyttur og er með svima og allskonar vesen.“ Ísak var einnig í vandræðum með höfuðmeiðsli á síðasta tímabili með Blikum. „Ég er frekar óheppinn í þessum málum en ég er klárlega viðkvæmari fyrir þessu núna. Ef ég hefði ekki lent í þessu í fyrra þá hefði ég ekki fengið heilahristing núna, það er alveg bókað mál. Ég er klárlega viðkvæmari eftir atvikin á síðasta tímabili.“ Klippa: Vaknar alla morgna með höfuðverk Norski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir „Mjög leiðinlegt að heyra þetta“ „Þetta kom mér alveg á óvart eftir að stjórnin var búin að gefa það út að hún hefði trú á honum,“ segir Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður norska stórliðsins Rosenborg en þjálfari liðsins Kjetil Rekdal var í morgun rekinn frá félaginu. 16. júní 2023 15:02 Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Sjá meira
Ísak samdi við norska stórliðið Rosenborg eftir síðasta tímabil og gekk til liðs við félagið eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Breiðabliki. „Þetta gerist í leik á móti Bodø/Glimt, útileikur, og þar fæ ég högg á hausinn. Dett ekki alveg út en ég finn strax fyrir verk í hálsinum og niður. Síðan er ég bara mjög slæmur og er búinn að vera mjög slæmur núna síðasta mánuðinn,“ segir Ísak og heldur áfram. „Ég vakna alla morgna með hausverk. Síðan ef ég er að reyna gera eitthvað, mikið af hljóðum og fer kannski út þá verð ég mjög þreyttur og er með svima og allskonar vesen.“ Ísak var einnig í vandræðum með höfuðmeiðsli á síðasta tímabili með Blikum. „Ég er frekar óheppinn í þessum málum en ég er klárlega viðkvæmari fyrir þessu núna. Ef ég hefði ekki lent í þessu í fyrra þá hefði ég ekki fengið heilahristing núna, það er alveg bókað mál. Ég er klárlega viðkvæmari eftir atvikin á síðasta tímabili.“ Klippa: Vaknar alla morgna með höfuðverk
Norski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir „Mjög leiðinlegt að heyra þetta“ „Þetta kom mér alveg á óvart eftir að stjórnin var búin að gefa það út að hún hefði trú á honum,“ segir Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður norska stórliðsins Rosenborg en þjálfari liðsins Kjetil Rekdal var í morgun rekinn frá félaginu. 16. júní 2023 15:02 Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Sjá meira
„Mjög leiðinlegt að heyra þetta“ „Þetta kom mér alveg á óvart eftir að stjórnin var búin að gefa það út að hún hefði trú á honum,“ segir Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður norska stórliðsins Rosenborg en þjálfari liðsins Kjetil Rekdal var í morgun rekinn frá félaginu. 16. júní 2023 15:02