Segir auðvelt val milli City og Arsenal: „Af hverju ætti hann að velja Arsenal?“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. júní 2023 10:31 David James segir auðvelt að velja á milli Manchester City og Arsenal. Simon Stacpoole/Offside via Getty Images David James, fyrrverandi markvörður ÍBV og enska landsliðsins, segir að Declan Rice eigi auðvelt val fyrir höndum þegar kemur að því að velja á milli þess að fara til Arsenal eða Manchester City. James, sem á sínum leikmannaferli lék með liðum á borð við Portsmouth, Liverpool og Manchester City áður en hann gekk í raðir ÍBV undir lok ferilsins, segir að það liggi í augum uppi að Rice eigi að velja City frekar en Arsenal. Framtíð hins 24 ára gamla Rice hefur verið mikið í umræðunni undanfarnar vikur og lengi vel leit út fyrir að Arsenal væri að næla sér í þennan eftirsóttaleikmann. West Ham hefur hins vegar hafnað tveimur boðum frá Arsenal í leikmanninn og nú eru englandsmeistarar Manchester City búnir að blanda sér í kapphlaupið. „Declan Rice er toppleikmaður og Manchester City er besta liðið í Evrópu og verður líklega besta lið heims eftir nokkra mánuði þegar þeir vinna heimsmeistarakeppni félagsliða. Ef Declan Rice er hluti af því þá er það af því að hann á skilið að vera hluti af því,“ sagði James. „Af hverju ætti hann að vilja spila fyrir Arsenal? Annað liðið er Evrópumeistari, Englandsmeistari og enskur bikarmeistari, en hitt liðið er ekkert af þessu,“ bætti James við. 🗣️ “Why would he want to play for Arsenal? One team is the European, FA Cup, Premier League champions and the other is neither, or none.” David James says it’s an 𝐄𝐀𝐒𝐘 choice for Declan Rice to make if it’s between Manchester City and Arsenal regarding his future. 💭 pic.twitter.com/gLwsVsm3WK— Football Daily (@footballdaily) June 23, 2023 Enski boltinn Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sjá meira
James, sem á sínum leikmannaferli lék með liðum á borð við Portsmouth, Liverpool og Manchester City áður en hann gekk í raðir ÍBV undir lok ferilsins, segir að það liggi í augum uppi að Rice eigi að velja City frekar en Arsenal. Framtíð hins 24 ára gamla Rice hefur verið mikið í umræðunni undanfarnar vikur og lengi vel leit út fyrir að Arsenal væri að næla sér í þennan eftirsóttaleikmann. West Ham hefur hins vegar hafnað tveimur boðum frá Arsenal í leikmanninn og nú eru englandsmeistarar Manchester City búnir að blanda sér í kapphlaupið. „Declan Rice er toppleikmaður og Manchester City er besta liðið í Evrópu og verður líklega besta lið heims eftir nokkra mánuði þegar þeir vinna heimsmeistarakeppni félagsliða. Ef Declan Rice er hluti af því þá er það af því að hann á skilið að vera hluti af því,“ sagði James. „Af hverju ætti hann að vilja spila fyrir Arsenal? Annað liðið er Evrópumeistari, Englandsmeistari og enskur bikarmeistari, en hitt liðið er ekkert af þessu,“ bætti James við. 🗣️ “Why would he want to play for Arsenal? One team is the European, FA Cup, Premier League champions and the other is neither, or none.” David James says it’s an 𝐄𝐀𝐒𝐘 choice for Declan Rice to make if it’s between Manchester City and Arsenal regarding his future. 💭 pic.twitter.com/gLwsVsm3WK— Football Daily (@footballdaily) June 23, 2023
Enski boltinn Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sjá meira